Wikipedia:Stubbur

Stubbur á Wikipedia er grein á frumstigi sem nær ekki að gera umfjöllunarefni sínu næg skil. Oftast er stubbur ein málsgrein eða minna, þó engin takmörk séu fyrir lengd stubbs svo lengi sem hann gerir efninu ekki almennileg skil.

Þegar grein sem talist getur stubbur er bætt við á Wikipedia, ætti alltaf að bæta textanum (listi yfir undirflokka). Fyrir þá sem ekki treysta sér til að bæta við stubb, en vilja engu að síður leggja eitthvað af mörkum, getur slík flokkun á stubbum verið kjörin leið til að aðstoða, og er best að vinna slíka vinnu með því að fara beint á síðuna Flokkur:Wikipedia:Stubbar, þar sem er að finna bæði lista yfir alla óflokkaða stubba og ítarlegan lista yfir stubba-undirflokka.

Ef þú telur að nýjan stubbaflokk vanti svo hægt sé að flokka ákveðnar greinar getur þú búið til nýtt sniðmát og bætt því við stubbasniðið. Ef þú treystir þér ekki til þess að bæta því við, láttu þá vita af því í Pottinum, og þá getur einhver með meiri tæknireynslu búið það til.

Ekki allir greinahöfundar merkja greinar sem stubba þótt að þeir ættu að gera það. Hægt er að fara á Special:Shortpages til að sjá stystu greinarnar á Wikipedia. Hægt er að aðstoða með því að bæta við þær greinar, eða með því að merkja þær sem stubba (og helst að nota tilsvarandi stubba-undirflokk).

Af 46.000 greinum á Wikipedíu eru um 20.000 merktar sem stubbar (2018).[1]

  • tilvísanir

Tilvísanir

Other Languages
Alemannisch: Wikipedia:Stub
беларуская: Вікіпедыя:Накід
беларуская (тарашкевіца)‎: Вікіпэдыя:Накід
čeština: Wikipedie:Pahýl
dolnoserbski: Wikipedija:Zarodk
Esperanto: Vikipedio:Ĝermo
føroyskt: Wikipedia:Stubbi
français: Aide:Ébauche
Bahasa Hulontalo: Wikipedia:Tuladu buntato
hrvatski: Wikipedija:Mrva
hornjoserbsce: Wikipedija:Zarodk
interlingua: Wikipedia:Pecietta
Bahasa Indonesia: Wikipedia:Tulisan rintisan
italiano: Aiuto:Abbozzo
la .lojban.: uikipedi'as:kevzu'i
kernowek: Wikipedia:Stokk
မြန်မာဘာသာ: Wikipedia:Stub
Dorerin Naoero: Wikipedia:Kadudu
Napulitano: Ajùto:Stub
Plattdüütsch: Wikipedia:Stubben
norsk nynorsk: Wikipedia:Spire
occitan: Ajuda:Esbòs
português: Wikipédia:Esboço
română: Wikipedia:Ciot
armãneashti: Wikipedia:Ahurhire
sicilianu: Wikipedia:Stub
davvisámegiella: Wikipedia:Nalta
srpskohrvatski / српскохрватски: Wikipedia:Članci u začetku
Simple English: Wikipedia:Stub
slovenčina: Wikipédia:Výhonok
slovenščina: Wikipedija:Škrbina
српски / srpski: Википедија:Клица
oʻzbekcha/ўзбекча: Vikipediya:Chala maqola
vepsän kel’: Vikipedii:Ezitegez
Tiếng Việt: Wikipedia:Bài sơ khai
Volapük: Vükiped:Sid
Bân-lâm-gú: Wikipedia:Phí