Tungumálaætt

Tungumálaættir.

Tungumálaætt eða bara málaætt á við hóp af tengdum tungumálum sem eiga upptök sín úr einu frummáli. Hægt er að einangra öll tungumál í ætt því þau skipta með sér sérstökum eiginleikum. Sum tungumál eru ekki í tungumálaætt, þessi mál eru talin að vera einangruð tungumál.

Stærstu tungumálættir eftir tölu mælanda eru:

 1. Indóevrópsk tungumál
 2. Kínversk-tíbetíska tungumálaættin
 3. Nígerkongótungumál
 4. Afróasísk tungumál
 5. Ástrónesísk tungumál
 6. Dravidísk tungumál
 7. Altísk tungumál
 8. Ástróasísk tungumál
 9. Tai-Kadai tungumál
 10. Japönsk tungumál

Stærstu eftir fjölda mála eru:

 1. Nígerkongó tungumál
 2. Ástrónesísk tungumál
 3. (enska: Trans–New Guinea languages)
 4. Sínó-tíbesk tungumál
 5. Indóevrópsk tungumál
 6. Afróasísk tungumál
 7. Nílósaharamál
 8. (enska: Pama-Nyungan languages)
 9. (enska: Oto-Manguean languages)
 10. Ástróasísk tungumál
 11. Tai-Kadai tungumál
 12. Dravidísk tungumál
 13. Túpímál
 • tengt efni

Tengt efni

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Taalfamilie
Alemannisch: Sprachfamilie
العربية: أسرة لغات
Bikol Central: Pamilya nin tataramon
भोजपुरी: भाषा परिवार
brezhoneg: Familh yezhoù
čeština: Jazyková rodina
Deutsch: Sprachfamilie
Esperanto: Lingva familio
eesti: Keelkond
suomi: Kielikunta
Võro: Kiilkund
Nordfriisk: Spräkefamiili
Avañe'ẽ: Ñe'ẽnguéra aty
Fiji Hindi: Language family
magyar: Nyelvcsalád
հայերեն: Լեզվաընտանիք
interlingua: Familias linguistic
Bahasa Indonesia: Rumpun bahasa
日本語: 語族
한국어: 어족
Кыргызча: Тил бүлө
Limburgs: Spraokfemielje
lietuvių: Kalbų šeimos
latviešu: Valodu saime
македонски: Јазично семејство
मराठी: भाषाकुळ
Bahasa Melayu: Keluarga bahasa
မြန်မာဘာသာ: ဘာသာစကား မိသားစု
Plattdüütsch: Spraakfamilie
नेपाल भाषा: भाषा परिवार
Nederlands: Taalfamilie
norsk nynorsk: Språkfamiliar
پنجابی: بولی ٹبر
русиньскый: Языкова родина
srpskohrvatski / српскохрватски: Jezične porodice i jezici
slovenčina: Jazyková rodina
српски / srpski: Језичка породица
Seeltersk: Sproakgruppe
svenska: Språkfamilj
Türkçe: Dil aileleri
українська: Мовна сім'я
Tiếng Việt: Ngữ hệ
吴语: 语系
მარგალური: ნინეფიშ ფანიეფი
Zeêuws: Taelfemieljes
Bân-lâm-gú: Gí-hē
粵語: 語系