Túrkmenistan
English: Turkmenistan

Türkmenistan
Fáni TúrkmenistanSkjaldamerki Túrkmenistan
FániSkjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Túrkmenistan
Staðsetning Túrkmenistan
HöfuðborgAsgabat
Opinbert tungumáltúrkmenska
StjórnarfarFlokksræði

ForsetiGurbanguly Berdimuhammedow
Sjálfstæði
 - frá Sovétríkjunum27. október 1991 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
52. sæti
491.210 km²
4,9
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
112. sæti
5.171.943
10,5/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2011
43,359 millj. dala (90. sæti)
7.856 dalir (94. sæti)
VÞL (2013)Dark Green Arrow Up.svg 0.698 (103. sæti)
Gjaldmiðilltúrkmenskur nýmanat
TímabeltiUTC+5
Þjóðarlén.tm
Landsnúmer993

Túrkmenistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan, Íran, Kasakstan og Úsbekistan og strandlengju við Kaspíahaf. Túrkmenistan var áður Sovétlýðveldi og er aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja.

Á 8. öld fluttust Ogur-Tyrkir frá Mongólíu til Mið-Asíu og mynduðu þar öflugt ættbálkabandalag. Nafnið Túrkmenar var notað yfir þá sem tóku upp Íslam á 10. öld. Á 11. öld varð landið hluti af Seljúkveldinu en sagði sig úr því á 12. öld. Mongólar lögðu landið undir sig og á 16. öld var landið að nafninu til undir stjórn tveggja úsbekskra kanata; Kivakanatsins og Búkarakanatsins. Rússar hófu að leggja Mið-Asíu undir sig á 19. öld og stofnuðu bækistöðina Krasnovodsk (nú Türkmenbaşy) við strönd Kaspíahafs. Árið 1881 varð landið hluti af Rússneska keisaradæminu eftir ósigur Túrkmena í orrustunni um Geok Tepe. Túrkmenska sovétlýðveldið var stofnað árið 1924. Lífsháttum hirðingja var útrýmt og samyrkjubúskapur tók við. Yfir 110 þúsund létust í Asgabatjarðskjálftanum árið 1948. Árið 1991 lýsti landið yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og kommúnistaleiðtoginn Saparmurat Niyazov varð forseti. Hann kom á einræði sem byggðist á persónudýrkun forsetans. Eftir skyndilegt lát hans árið 2006 tók Gurbanguly Berdimuhamedow, varaforsætisráðherra landsins, við völdum og sigraði í sérstökum forsetakosningum árið 2007. Hann var endurkjörinn 2012 með 97% atkvæða.

Íbúar Túrkmenistan eru um fimm milljónir. Um 85% eru Túrkmenar og um 89% aðhyllast íslam. Túrkmenska er opinbert mál landsins en margir íbúar tala rússnesku að auki. Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. Auður landsins byggist fyrst og fremst á miklum jarðgaslindum sem eru taldar vera þær fjórðu mestu í heimi. Landið er auk þess 9. stærsti bómullarframleiðandi heims.

  • stjórnsýsluskipting

Stjórnsýsluskipting

Balkan-héraðDasoguz-héraðAhal-héraðLebap-héraðMary-héraðKort yfir héruð Túrkmenistan
Um þessa mynd

Túrkmenistan skiptist í fimm héruð (welyatlar) og eitt höfuðborgarumdæmi. Héruðin skiptast síðan í umdæmi (etraplar) sem eru ýmist sýslur eða borgir. Samkvæmt stjórnarskrá Túrkmenistan frá 2008 geta borgir líka verið héruð.

Hérað ISO 3166-2 Höfuðstaður Flatarmál Íbúar (2005) Númer
Asgabatborg Asgabat 470 km² 871.500
Ahal-hérað TM-A Anau 97.160 km² 939.700 1
Balkan-hérað TM-B Balkanabat  139.270 km² 553.500 2
Daşoguz-hérað TM-D Daşoguz 73.430 km² 1.370.400 3
Lebap-hérað TM-L Türkmenabat 93.730 km² 1.334.500 4
Mary-hérað TM-M Mary 87.150 km² 1.480.400 5
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
адыгабзэ: Туркменистан
Afrikaans: Turkmenistan
Alemannisch: Turkmenistan
aragonés: Turkmenistán
Ænglisc: Turcmenistan
العربية: تركمانستان
asturianu: Turkmenistán
azərbaycanca: Türkmənistan
башҡортса: Төркмәнстан
Boarisch: Tuakmenien
žemaitėška: Torkmienėstans
Bikol Central: Turkmenistan
беларуская: Туркменістан
беларуская (тарашкевіца)‎: Туркмэністан
български: Туркменистан
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: তুর্কমেনিস্তান
brezhoneg: Turkmenistan
bosanski: Turkmenistan
ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ: Turkmenistan
català: Turkmenistan
Chavacano de Zamboanga: Turkmenistan
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Turkmenistan
нохчийн: Туркмени
Cebuano: Turkmenistan
qırımtatarca: Türkmenistan
čeština: Turkmenistán
kaszëbsczi: Turkmenistan
Чӑвашла: Туркменистан
Cymraeg: Tyrcmenistan
Deutsch: Turkmenistan
dolnoserbski: Turkmeńska
ދިވެހިބަސް: ތުރުކުމެނިސްތާން
eʋegbe: Turkmenistan
Ελληνικά: Τουρκμενιστάν
English: Turkmenistan
Esperanto: Turkmenio
español: Turkmenistán
euskara: Turkmenistan
estremeñu: Turkmenistán
فارسی: ترکمنستان
føroyskt: Turkmenistan
français: Turkménistan
arpetan: Turcmènistan
Nordfriisk: Turkmeenistaan
Gàidhlig: Turcmanastàn
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: तुर्कमेनिस्तान
客家語/Hak-kâ-ngî: Turkmenistan
Fiji Hindi: Turkmenistan
hrvatski: Turkmenistan
hornjoserbsce: Turkmenistan
Kreyòl ayisyen: Tirkmenistan
հայերեն: Թուրքմենստան
interlingua: Turkmenistan
Bahasa Indonesia: Turkmenistan
Interlingue: Turkmenistan
Ilokano: Turkmenistan
italiano: Turkmenistan
ქართული: თურქმენეთი
Qaraqalpaqsha: Tu'rkmenistan
Адыгэбзэ: Тыркуменистэн
Kabɩyɛ: Turkimenistanɩ
Gĩkũyũ: Turkmenistan
қазақша: Түрікменстан
ភាសាខ្មែរ: តួរមិនីស្ថាន
kurdî: Tirkmenistan
kernowek: Pow Turkmen
Кыргызча: Түркмөнстан
Latina: Turcomannia
Ladino: Turkmenistan
Lëtzebuergesch: Turkmenistan
Lingua Franca Nova: Turcmenistan
Limburgs: Turkmenistan
Ligure: Turkmenistan
lumbaart: Turkmenistan
lingála: Turkmenistáni
لۊری شومالی: تورکمنستان
lietuvių: Turkmėnija
latviešu: Turkmenistāna
Malagasy: Torkmenistàna
олык марий: Туркменистан
Māori: Turkmenistan
Baso Minangkabau: Turkmenistan
македонски: Туркменистан
монгол: Туркмен
Bahasa Melayu: Turkmenistan
эрзянь: Туркмения
مازِرونی: ترکمونستون
Dorerin Naoero: Turkmenistan
Plattdüütsch: Turkmenistan
नेपाल भाषा: तर्कमेनिस्तान
Nederlands: Turkmenistan
norsk nynorsk: Turkmenistan
Novial: Turkmenistan
occitan: Turcmenistan
Livvinkarjala: Turkmenistuanu
Kapampangan: Turkmenistan
Papiamentu: Turkmenistan
Norfuk / Pitkern: Terkmenistaan
polski: Turkmenistan
Piemontèis: Turkmenistan
پنجابی: ترکمانستان
Ποντιακά: Τουρκμενιστάν
português: Turquemenistão
Runa Simi: Turkminsuyu
română: Turkmenistan
русский: Туркмения
русиньскый: Туркменістан
Kinyarwanda: Turukimenisitani
संस्कृतम्: तुर्कमिनिस्थान
саха тыла: Түркменистаан
sicilianu: Turkmenistan
davvisámegiella: Turkmenistan
srpskohrvatski / српскохрватски: Turkmenistan
Simple English: Turkmenistan
slovenčina: Turkménsko
slovenščina: Turkmenistan
chiShona: Turkmenistan
Soomaaliga: Turkmenistan
српски / srpski: Туркменистан
SiSwati: IThumekhi
Basa Sunda: Turkménistan
svenska: Turkmenistan
Kiswahili: Turkmenistan
ślůnski: Turkmyńistan
Türkmençe: Türkmenistan
Tagalog: Turkmenistan
Türkçe: Türkmenistan
татарча/tatarça: Төрекмәнстан
chiTumbuka: Turkmenistan
удмурт: Туркмения
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: تۈركمەنىستان
українська: Туркменістан
oʻzbekcha/ўзбекча: Turkmaniston
vepsän kel’: Turkmenistan
Tiếng Việt: Turkmenistan
West-Vlams: Turkmenistan
Volapük: Turkmenän
Winaray: Turkmenistan
хальмг: Йомудин Орн
მარგალური: თურქმენეთი
Vahcuengh: Turkmenistan
Zeêuws: Toerkmenistan
Bân-lâm-gú: Turkmenistan
粵語: 土庫曼