Stuttskífa

Stuttskífa, snöggskífa eða EP-plata er hljómplata sem er of stutt til að teljast breiðskífa og of löng til að teljast smáskífa. Þær eru oftast á bilinu 10 til 25 mínútur að lengd og hafa venjulega 4-7 lög (venjulega hafa smáskífur 3 lög eða færri og breiðskífur oft 6-8 lög eða fleiri). Stuttskífur gefnar út á vínylplötum eru algengastar 33⅓ eða 45 snúninga (á mínútu) 12 tommu plötur og 33⅓ eða 45 snúninga 7 tommu plötur en aðrar tegundir eru einnig til en sjaldséðari.

Other Languages
Afrikaans: EP
български: EP
bosanski: Extended Play
català: Extended play
čeština: Extended play
dansk: EP
Deutsch: Extended Play
English: Extended play
Esperanto: Muzikalbumeto
español: Extended play
euskara: Extended play
suomi: EP-levy
français: Extended play
galego: EP
hrvatski: EP
magyar: Középlemez
հայերեն: Մինի ալբոմ
Bahasa Indonesia: Album mini
italiano: Extended play
ქართული: EP
қазақша: Шағын-альбом
Lëtzebuergesch: Extended Play
lietuvių: Extended play
latviešu: EP ieraksts
македонски: EP
Bahasa Melayu: Extended play
Nederlands: Extended play
norsk nynorsk: Extended play
polski: EP
português: Extended play
română: Extended play
русский: Мини-альбом
srpskohrvatski / српскохрватски: Extended play
Simple English: Extended play
slovenčina: Extended play
slovenščina: Extended play
српски / srpski: EP
svenska: EP
ไทย: อีพี
Türkçe: EP
українська: Міні-альбом
Tiếng Việt: EP
მარგალური: EP
中文: 迷你專輯
粵語: 細碟