Singapúr
English: Singapore

 • republic of singapore
  新加坡共和国
  republik singapura
  சிங்கப்பூர் குடியரசு
  fáni singapúr skjaldarmerki singapúr
  fáni skjaldarmerki
  kjörorð:
  majulah singapura
  (malasíska: "Áfram, singapúr")
  Þjóðsöngur:
  majulah singapura
  staðsetning singapúr
  höfuðborg singapúr
  opinbert tungumál enska, mandarín, malasíska, tamílska
  stjórnarfar lýðveldi

  forseti halimah yacob
  forsætisráðherra lee hsien loong
  sjálfstæði frá malasíu
   - aðskilnaður 9. ágúst 1965 
  flatarmál
   - samtals
   - vatn (%)
  190. sæti
  718,3 km²
  1,444
  mannfjöldi
   - samtals (2014)
   - Þéttleiki byggðar
  114. sæti
  5.469.700
  7.615/km²
  vlf (kmj) áætl. 2019
   - samtals 589,187 millj. dala (36. sæti)
   - Á mann 103.717 dalir (3. sæti)
  vÞl (2018) increase2.svg 0.935 (9. sæti)
  gjaldmiðill singapúrdalur (sgd)
  tímabelti utc+8
  Þjóðarlén .sg
  landsnúmer 65

  singapúr (einfölduð kínverska: 新加坡共和国; pinyin: xīnjiāpō gònghéguó, malasíska: republik singapura; tamílska: சிங்கப்பூர் குடியரசு) er borgríki á eyju við suðurodda malakkaskaga í suðaustur-asíu. landið liggur sunnan við malasíska héraðið johor og norðan við riau-eyjar í indónesíu. nafnið er dregið af malasíska orðinu singa sem merkir „ljón“ og sanskrít pura sem merkir „borg“. singapúr gengur líka undir sínu gamla malasíska nafni temasek. landið er mjög þéttbýlt og borgin nær yfir svo til allt landsvæði þess. land singapúr hefur verið stækkað með landfyllingum í sjó.

  singapúr var ásamt suðurhluta malakkaskaga hluti af srivijaya á miðöldum og síðan chola-veldinu. Árið 1587 brenndu portúgalir byggðina til að slíta á tengsl malakkaskaga við soldánsdæmið johor í suðri. núverandi byggð í singapúr var stofnuð af breska landstjóranum í bengkulu-borg á súmötru, stamford raffles. breta vantaði höfn á sjóleiðinni til kína. eyjan heyrði þá aðeins að nafninu til undir soldáninn í johor. raffles stofnaði þarna fríhöfn og brátt tók íbúafjöldinn að vaxa mjög hratt. william farquhar var gerður að landstjóra. raffles sneri aftur árið 1822 en nýlendan var orðin illa þokkaður staður. hann tók þá til hendinni, gerði nýtt skipulag ( jackson-skipulagið) og setti stjórnarskrá sem bannaði fjárhættuspil og þrælahald. borgin óx enn á 19. öld og varð ein mikilvægasta hafnarborgin í heimshlutanum. helstu viðskipti singapúr fólust í umskipun. japanir lögðu singapúr undir sig eftir orrustuna um singapúr 1942 og sýndu þar með fram á að bretar gætu ekki alltaf varið lönd sín í asíu. eftir síðari heimsstyrjöld fóru því íbúar singapúr að krefjast sjálfstjórnar í auknum mæli. fyrstu þingkosningar í singapúr voru haldnar 1948 og landið fékk heimastjórn að hluta 1955. margir töldu að singapúr væri best borgið í sambandi við önnur ríki á malakkaskaga og singapúr tók því þátt í stofnun malasíu 1963. vaxandi þjóðernishyggja í malasíu og ótti við að viðskiptaveldið singapúr drægi mátt úr kúala lúmpúr varð til þess að forsætisráðherra malasíu, tunku abdul rahman, ákvað að reka singapúr úr sambandsríkinu.

  singapúr er ein af mikilvægustu viðskiptaborgum heims, fjórða stærsta fjármálamiðstöð heims og fimmta mest notaða höfnin. landið er eitt af asíutígrunum fjórum ásamt hong kong, suður-kóreu og tævan. verg landsframleiðsla á mann með kaupmáttarjöfnuði er sú þriðja mesta í heimi, en landið er líka heimsmeistari í launaójöfnuði meðal þróaðra ríkja. Íbúar singapúr eru um 5,5 milljónir, þar af 2 milljónir aðfluttra. 75% íbúa eru af kínverskum uppruna. Í landinu er þingræði að breskri fyrirmynd en frá 1959 til 2011 var aðgerðaflokkur alþýðunnar við völd. flokkurinn dró úr borgararéttindum og fjölmiðlafrelsi svo singapúr var gjarnan talið vera flokksræði í reynd. Þingkosningarnar 2011 voru sögulegar þar sem flokkurinn lenti í minnihluta í fyrsta sinn.

 • landfræði
 • menntun
 • tilvísanir

Republic of Singapore
新加坡共和国
Republik Singapura
சிங்கப்பூர் குடியரசு
Fáni Singapúr Skjaldarmerki Singapúr
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Majulah Singapura
(malasíska: "Áfram, Singapúr")
Þjóðsöngur:
Majulah Singapura
Staðsetning Singapúr
Höfuðborg Singapúr
Opinbert tungumál enska, mandarín, malasíska, tamílska
Stjórnarfar lýðveldi

Forseti Halimah Yacob
Forsætisráðherra Lee Hsien Loong
Sjálfstæði frá Malasíu
 - Aðskilnaður 9. ágúst 1965 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
190. sæti
718,3 km²
1,444
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
114. sæti
5.469.700
7.615/km²
VLF (KMJ) áætl. 2019
 - Samtals 589,187 millj. dala (36. sæti)
 - Á mann 103.717 dalir (3. sæti)
VÞL (2018) Increase2.svg 0.935 (9. sæti)
Gjaldmiðill singapúrdalur (SGD)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .sg
Landsnúmer 65

Singapúr (einfölduð kínverska: 新加坡共和国; pinyin: Xīnjiāpō Gònghéguó, malasíska: Republik Singapura; tamílska: சிங்கப்பூர் குடியரசு) er borgríki á eyju við suðurodda Malakkaskaga í Suðaustur-Asíu. Landið liggur sunnan við malasíska héraðið Johor og norðan við Riau-eyjar í Indónesíu. Nafnið er dregið af malasíska orðinu singa sem merkir „ljón“ og sanskrít pura sem merkir „borg“. Singapúr gengur líka undir sínu gamla malasíska nafni Temasek. Landið er mjög þéttbýlt og borgin nær yfir svo til allt landsvæði þess. Land Singapúr hefur verið stækkað með landfyllingum í sjó.

Singapúr var ásamt suðurhluta Malakkaskaga hluti af Srivijaya á miðöldum og síðan Chola-veldinu. Árið 1587 brenndu Portúgalir byggðina til að slíta á tengsl Malakkaskaga við Soldánsdæmið Johor í suðri. Núverandi byggð í Singapúr var stofnuð af breska landstjóranum í Bengkulu-borg á Súmötru, Stamford Raffles. Breta vantaði höfn á sjóleiðinni til Kína. Eyjan heyrði þá aðeins að nafninu til undir soldáninn í Johor. Raffles stofnaði þarna fríhöfn og brátt tók íbúafjöldinn að vaxa mjög hratt. William Farquhar var gerður að landstjóra. Raffles sneri aftur árið 1822 en nýlendan var orðin illa þokkaður staður. Hann tók þá til hendinni, gerði nýtt skipulag ( Jackson-skipulagið) og setti stjórnarskrá sem bannaði fjárhættuspil og þrælahald. Borgin óx enn á 19. öld og varð ein mikilvægasta hafnarborgin í heimshlutanum. Helstu viðskipti Singapúr fólust í umskipun. Japanir lögðu Singapúr undir sig eftir orrustuna um Singapúr 1942 og sýndu þar með fram á að Bretar gætu ekki alltaf varið lönd sín í Asíu. Eftir Síðari heimsstyrjöld fóru því íbúar Singapúr að krefjast sjálfstjórnar í auknum mæli. Fyrstu þingkosningar í Singapúr voru haldnar 1948 og landið fékk heimastjórn að hluta 1955. Margir töldu að Singapúr væri best borgið í sambandi við önnur ríki á Malakkaskaga og Singapúr tók því þátt í stofnun Malasíu 1963. Vaxandi þjóðernishyggja í Malasíu og ótti við að viðskiptaveldið Singapúr drægi mátt úr Kúala Lúmpúr varð til þess að forsætisráðherra Malasíu, Tunku Abdul Rahman, ákvað að reka Singapúr úr sambandsríkinu.

Singapúr er ein af mikilvægustu viðskiptaborgum heims, fjórða stærsta fjármálamiðstöð heims og fimmta mest notaða höfnin. Landið er eitt af Asíutígrunum fjórum ásamt Hong Kong, Suður-Kóreu og Tævan. Verg landsframleiðsla á mann með kaupmáttarjöfnuði er sú þriðja mesta í heimi, en landið er líka heimsmeistari í launaójöfnuði meðal þróaðra ríkja. Íbúar Singapúr eru um 5,5 milljónir, þar af 2 milljónir aðfluttra. 75% íbúa eru af kínverskum uppruna. Í landinu er þingræði að breskri fyrirmynd en frá 1959 til 2011 var Aðgerðaflokkur alþýðunnar við völd. Flokkurinn dró úr borgararéttindum og fjölmiðlafrelsi svo Singapúr var gjarnan talið vera flokksræði í reynd. Þingkosningarnar 2011 voru sögulegar þar sem flokkurinn lenti í minnihluta í fyrsta sinn.

Other Languages
Acèh: Singapura
адыгабзэ: Сингапур
Afrikaans: Singapoer
Alemannisch: Singapur
አማርኛ: ሲንጋፖር
aragonés: Singapur
Ænglisc: Singapore
العربية: سنغافورة
অসমীয়া: ছিংগাপুৰ
asturianu: Singapur
azərbaycanca: Sinqapur
تۆرکجه: سنقاپور
башҡортса: Сингапур
Bali: Singapura
Boarisch: Singapur
žemaitėška: Singapūrs
Bikol Central: Singapur
беларуская: Сінгапур
беларуская (тарашкевіца)‎: Сынгапур
български: Сингапур
भोजपुरी: सिंगापुर
Bislama: Singapore
Banjar: Singapura
བོད་ཡིག: སེང་ག་ཕོར།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: সিঙ্গাপুর
brezhoneg: Singapour
bosanski: Singapur
ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ: Singapura
буряад: Сингапур
català: Singapur
Chavacano de Zamboanga: Singapur
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Sĭng-gă-pŏ̤
нохчийн: Сингапур
Cebuano: Singgapura
کوردی: سینگاپوور
qırımtatarca: Singapur
čeština: Singapur
kaszëbsczi: Singapùr
Чӑвашла: Сингапур
Cymraeg: Singapôr
dansk: Singapore
Deutsch: Singapur
Zazaki: Singapur
dolnoserbski: Singapur
डोटेली: सिंगापुर
ދިވެހިބަސް: ސިންގަޕޫރު
eʋegbe: Singapore
Ελληνικά: Σιγκαπούρη
English: Singapore
Esperanto: Singapuro
español: Singapur
eesti: Singapur
euskara: Singapur
estremeñu: Singapul
فارسی: سنگاپور
Fulfulde: Sinngapuur
suomi: Singapore
Võro: Singapur
føroyskt: Singapor
français: Singapour
arpetan: Singapor
Nordfriisk: Singapuur
Frysk: Singapoer
Gaeilge: Singeapór
Gagauz: Singapur
贛語: 新加坡
kriyòl gwiyannen: Singapour
Gàidhlig: Singeapòr
galego: Singapur
Avañe'ẽ: Singapúra
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: सिंगापूर
ગુજરાતી: સિંગાપુર
Gaelg: Singapore
Hausa: Singafora
客家語/Hak-kâ-ngî: Sîn-kâ-pô
Hawaiʻi: Sinapoa
עברית: סינגפור
हिन्दी: सिंगापुर
Fiji Hindi: Singapore
hrvatski: Singapur
hornjoserbsce: Singapur
Kreyòl ayisyen: Sengapou (peyi)
magyar: Szingapúr
հայերեն: Սինգապուր
Արեւմտահայերէն: Սինկափուր
interlingua: Singapur
Bahasa Indonesia: Singapura
Interlingue: Singapor
Iñupiak: Singapore
Ilokano: Singapur
ГӀалгӀай: Сингапур
italiano: Singapore
Patois: Singgapuor
la .lojban.: singapura
Jawa: Singapura
ქართული: სინგაპური
Qaraqalpaqsha: Singapur
Taqbaylit: Singapur
Kabɩyɛ: Sɛŋgapuuri
Kongo: Singapore
Gĩkũyũ: Singapore
қазақша: Сингапур
ភាសាខ្មែរ: សិង្ហបុរី
ಕನ್ನಡ: ಸಿಂಗಾಪುರ
한국어: 싱가포르
kurdî: Singapûr
kernowek: Singapour
Кыргызча: Сингапур
Latina: Singapura
Lëtzebuergesch: Singapur (Republik)
лезги: Сингапур
Lingua Franca Nova: Singapor
Limburgs: Singapore
Ligure: Scingapô
lumbaart: Singapur
lingála: Singapur
لۊری شومالی: سنگاپۊر
lietuvių: Singapūras
latviešu: Singapūra
मैथिली: सिङ्गापुर
Basa Banyumasan: Singapura
Malagasy: Singapaoro
олык марий: Сингапур
Māori: Hingapoa
Minangkabau: Singapura
македонски: Сингапур
മലയാളം: സിംഗപ്പൂർ
монгол: Сингапур
मराठी: सिंगापूर
Bahasa Melayu: Singapura
Malti: Singapor
Mirandés: Singapura
မြန်မာဘာသာ: စင်ကာပူနိုင်ငံ
эрзянь: Сингапур
مازِرونی: سنگاپور
Dorerin Naoero: Tsingapoar
Nāhuatl: Singapur
Plattdüütsch: Singapur
नेपाली: सिङ्गापुर
नेपाल भाषा: सिंगापोर
Nederlands: Singapore
norsk nynorsk: Singapore
norsk: Singapore
Novial: Singapore
occitan: Singapor
Livvinkarjala: Singapore
Oromoo: Singaappoor
ਪੰਜਾਬੀ: ਸਿੰਗਾਪੁਰ
Kapampangan: Singapur
Papiamentu: Singapura
Picard: Singapour
Norfuk / Pitkern: Singapur
polski: Singapur
Piemontèis: Singapor
پنجابی: سنگاپور
پښتو: سنګاپور
português: Singapura
Runa Simi: Singapur
română: Singapore
tarandíne: Singapore
русский: Сингапур
русиньскый: Сінґапур
Kinyarwanda: Singapore
संस्कृतम्: सिङ्गापुरम्
саха тыла: Сингапур
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱥᱤᱝᱜᱟᱯᱩᱨ
sardu: Singapore
sicilianu: Singapura
Scots: Singapore
سنڌي: سنگاپور
davvisámegiella: Singapore
Sängö: Sïngäpûru
srpskohrvatski / српскохрватски: Singapur
Simple English: Singapore
slovenčina: Singapur
slovenščina: Singapur
Gagana Samoa: Sigapoa
chiShona: Singapore
Soomaaliga: Singabuur
shqip: Singapori
српски / srpski: Сингапур
SiSwati: ISingapholo
Sunda: Singapura
svenska: Singapore
Kiswahili: Singapuri
ślůnski: Singapur
Sakizaya: Singapore
తెలుగు: సింగపూరు
tetun: Singapura
тоҷикӣ: Сингапур
Türkmençe: Singapur
Tagalog: Singapore
Tok Pisin: Singapore
Türkçe: Singapur
Xitsonga: Singapore
татарча/tatarça: Сингапур
chiTumbuka: Singapore
удмурт: Сингапур
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: سىنگاپور
українська: Сінгапур
اردو: سنگاپور
oʻzbekcha/ўзбекча: Singapur
vèneto: Singapor
vepsän kel’: Singapur
Tiếng Việt: Singapore
West-Vlams: Singapore
Volapük: Singapurän
Winaray: Singgapura
Wolof: Singapoor
吴语: 新加坡
მარგალური: სინგაპური
ייִדיש: סינגאפור
Yorùbá: Singapore
Vahcuengh: Saengyabo
Zeêuws: Singapoor
中文: 新加坡
文言: 新加坡
Bân-lâm-gú: Sin-ka-pho
粵語: 星加坡