Opinbert tungumál

Opinbert tungumál er tungumál sem sett er á sérstakan stall innan ríkja, fylkja eða sjálfsstjórnarsvæða. Það er yfirleitt málið sem notað er í löggjafarþingum viðkomandi svæðis en lög margra ríkja fara þó fram á það að opinber gögn séu þýdd á önnur mál einnig.

Um helmingur ríkja í heiminum hafa opinbert tungumál. Sum hafa aðeins eitt opinbert tungumál (t.d. Litháen, Þýskaland og Albanía) og sum hafa fleiri en eitt eins og Hvíta-Rússland, Belgía, Kanada, Finnland og Suður-Afríka.

Í löndum, eins og Írak, Ítalíu og Spáni, eru opinber tungumál en í sumum héruðum þessara landa eru leyfð önnur tungumál. Önnur lönd, eins og Bandaríkin hafa ekkert opinbert tungumál en nokkur ríki Bandaríkjanna hafa opinbert tungumál. Að lokum má nefna lönd eins og Ástralíu, Lúxemborg og Svíþjóð sem hafa ekkert opinbert tungumál, ekki er heldur getið um opinbert tungumál í stjórnarskrá Íslands.

Afleiðing nýlendustefnu í Afríku og á Filippseyjum er sú að opinbert tungumál (franska eða enska) er ekki það sama og talað er af fólkinu í landinu. Á móti má nefna Írland þar sem írska hefur verið skilgreind sem opinbert tungumál sökum þjóðernishyggju en flest allir tala ensku sem er að vísu annað opinbert tungumál Írlands.

Other Languages
Afrikaans: Amptelike taal
Alemannisch: Amtssprache
አማርኛ: የስራ ቋንቋ
aragonés: Idioma oficial
العربية: لغة رسمية
asturianu: Llingua oficial
azərbaycanca: Dövlət dili
تۆرکجه: رسمی دیل
башҡортса: Рәсми тел
Boarisch: Amtssproch
žemaitėška: Valstībėnė ruoda
беларуская: Афіцыйная мова
беларуская (тарашкевіца)‎: Афіцыйная мова
български: Официален език
Banjar: Bahasa rasmi
brezhoneg: Yezh ofisiel
bosanski: Službeni jezik
qırımtatarca: Resmiy til
čeština: Úřední jazyk
Deutsch: Amtssprache
ދިވެހިބަސް: ރަސްމީ ބަސް
Ελληνικά: Επίσημη γλώσσα
Esperanto: Oficiala lingvo
español: Idioma oficial
estremeñu: Luenga oficial
فارسی: زبان رسمی
Gàidhlig: Cànan Oifigeil
客家語/Hak-kâ-ngî: Kôn-fông ngî-ngièn
עברית: שפה רשמית
हिन्दी: राजभाषा
hrvatski: Službeni jezik
Kreyòl ayisyen: Lang ofisyèl
interlingua: Lingua official
Bahasa Indonesia: Bahasa resmi
日本語: 公用語
ភាសាខ្មែរ: ភាសាផ្លូវការ
ಕನ್ನಡ: ರಾಜಭಾಷೆ
한국어: 공용어
къарачай-малкъар: Официал тил
Кыргызча: Расмий тил
Lëtzebuergesch: Offiziell Sprooch
Limburgs: Officieel taol
latviešu: Valsts valoda
Malagasy: Fiteny ofisialy
олык марий: Кугыжаныш йылме
Minangkabau: Bahaso rasmi
македонски: Службен јазик
मराठी: राजभाषा
Bahasa Melayu: Bahasa rasmi
مازِرونی: رسمی زوون
Nāhuatl: Tecpantlahtolli
Napulitano: Lengua ufficiale
Plattdüütsch: Amtsspraak
Nederlands: Officiële taal
norsk nynorsk: Offisielt språk
Norfuk / Pitkern: Ofishol laenghwij
پښتو: رسمي ژبه
português: Língua oficial
Runa Simi: Tukri simi
romani čhib: Prinjardi chhib
саха тыла: Ил тыл
sicilianu: Lingua ufficiali
srpskohrvatski / српскохрватски: Službeni jezik
Simple English: Official language
slovenčina: Úradný jazyk
slovenščina: Uradni jezik
српски / srpski: Службени језик
Seeltersk: Amtssproake
Sunda: Basa resmi
Kiswahili: Lugha rasmi
ślůnski: Urzyndowo godka
తెలుగు: అధికార భాష
Türkçe: Resmî dil
татарча/tatarça: Рәсми тел
українська: Державна мова
oʻzbekcha/ўзбекча: Davlat tili
吴语: 官方語言
მარგალური: სახენწჷფო ნინა
中文: 官方语言
Bân-lâm-gú: Koaⁿ-hong gí-giân
粵語: 法定語言