Mansjúría
English: Manchuria

Kort af Mansjúríu

Mansjúría (einfölduð kínverska: 满洲; hefðbundin kínverska: 滿洲; pinyin: Mǎnzhōu) er stórt landsvæði í Norðaustur-Asíu sem skiptist milli Kína og Rússlands. Sá hluti sem er í Kína er kallaður Norðaustur-Kína og inniheldur héruðin Heilongjiang, Jilin og Liaoning og Innri Mansjúría sem er hluti af Innri Mongólíu (Hulunbuir, Hinggan, Tongliao og Chifeng). Rússlandsmegin nær það yfir héruðin Primorskíj Kraj, Kabarovskíj Kraj, Sjálfstjórnarhérað gyðinga og Amúrhérað. Þessi héruð voru talin til Kína í Nertsinsksamningnum 1689 en féllu Rússum í skaut með Ajgunsamningnum 1858. Að auki er Sakalíneyja talin til Mansjúríu á gömlum japönskum og rússneskum kortum.

Héraðið heitir eftir Mansjúmönnum sem er eitt heiti á Jursjenum sem stofnuðu Tjingveldið á 17. öld. Áður höfðu Xianbei-menn og Kitanar stofnað ríki á þessum slóðum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Mantsjoerye
aragonés: Manchuria
Ænglisc: Manceuria
العربية: منشوريا
asturianu: Manchuria
azərbaycanca: Mancuriya
беларуская: Маньчжурыя
беларуская (тарашкевіца)‎: Маньчжурыя
български: Манджурия
brezhoneg: Manchouria
bosanski: Mandžurija
català: Manxúria
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Muāng-ciŭ
Cebuano: Manchuria
čeština: Mandžusko
dansk: Manchuriet
Deutsch: Mandschurei
dolnoserbski: Mandžuska
Ελληνικά: Μαντζουρία
English: Manchuria
Esperanto: Manĉurio
español: Manchuria
euskara: Mantxuria
فارسی: منچوری
suomi: Mantšuria
français: Mandchourie
Gaeilge: An Mhanchúir
galego: Manchuria
客家語/Hak-kâ-ngî: Mân-chû
עברית: מנצ'וריה
हिन्दी: मंचूरिया
hrvatski: Mandžurija
magyar: Mandzsúria
հայերեն: Մանջուրիա
Bahasa Indonesia: Manchuria
italiano: Manciuria
日本語: 満州
ქართული: მანჯურია
қазақша: Маньчжурия
한국어: 만주
kurdî: Mançurya
Кыргызча: Манжурия
Latina: Manchuria
Lingua Franca Nova: Mandju
lietuvių: Mandžiūrija
latviešu: Mandžūrija
македонски: Манџурија
മലയാളം: മഞ്ചൂറിയ
монгол: Манжуур
Bahasa Melayu: Manchuria
Nederlands: Mantsjoerije
norsk nynorsk: Mandsjuria
norsk: Mandsjuria
occitan: Manchoria
polski: Mandżuria
پنجابی: منچوریا
português: Manchúria
română: Manciuria
русский: Маньчжурия
Scots: Manchurie
srpskohrvatski / српскохрватски: Mandžurija
Simple English: Manchuria
slovenčina: Mandžusko
српски / srpski: Манџурија
svenska: Manchuriet
Kiswahili: Manchuria
Tagalog: Manchuria
Türkçe: Mançurya
татарча/tatarça: Манҗурия
українська: Маньчжурія
اردو: منچوریا
oʻzbekcha/ўзбекча: Manjuriya
Tiếng Việt: Mãn Châu
West-Vlams: Mantsjoerye
Winaray: Manchuria
吴语: 满洲
中文: 满洲
Bân-lâm-gú: Boán-chiu
粵語: 滿洲