Malasía
English: Malaysia

Hnit: 03°08′00″N 101°42′00″A / 03°08′00″N 101°42′00″A / 3.13333; 101.70000

Malasía
Malaysia
Fáni MalasíuSkjaldarmerki Malasíu
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
Bersekutu Bertambah Mutu
(malasíska: Eining er styrkur)
Þjóðsöngur:
Negaraku
Staðsetning Malasíu
HöfuðborgKúala Lúmpúr
Opinbert tungumálmalasíska
StjórnarfarÞingbundin konungsstjórn

KonungurAbdúlla af Pahang
ForsætisráðherraMuhyiddin Yassin
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
67. sæti
329.847 km²
0,3
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
42. sæti
30.018.242
86/km²
VLF (KMJ)áætl. 2014
 - Samtals555,912 millj. dala (29. sæti)
 - Á mann18.509 dalir (59. sæti)
VÞL (2013)Increase2.svg 0.769 (64. sæti)
Gjaldmiðillringgit (MYR)
TímabeltiUTC+8
Þjóðarlén.my
Landsnúmer60

Malasía er land í Suðaustur-Asíu. Það skiptist milli tveggja landsvæða; Vestur-Malasíu á Malakkaskaga og Austur-Malasíu á eyjunni Borneó, með Suður-Kínahaf á milli. Vestur-Malasía á landamæriTaílandi í norðri, og mjótt sund skilur það frá Singapúr í suðri. Austur-Malasía á landamæri að Brúnei í norðri og Indónesíu í suðri. Höfuðborg Malasíu er Kúala Lúmpúr en stjórnarsetrið er í Putrajaya. Árið 2010 var íbúafjöldi Malasíu 28,33 milljónir og þar af bjuggu 22,6 milljónir í vesturhlutanum. Höfðinn Tanjung Piai á suðurodda Vestur-Malasíu er syðsti punktur meginlands Asíu.

Uppruna Malasíu má rekja til hinna ýmsu ríkja malaja á Malakkaskaga sem lentu á áhrifasvæði Breska heimsveldisins á 18. öld. Skiptingin milli Malasíu og Indónesíu var ákveðin í samningum milli Bretlands og Hollands í kjölfar Napóleonsstyrjaldanna. Ríkin á Malakkaskaga mynduðu síðan Malajabandalagið árið 1946 sem breyttist í Sambandsríkið Malaja árið 1948. Þetta ríki fékk sjálfstæði frá Bretlandi árið 1957. Þetta ríki sameinaðist Norður-Borneó, Sarawak og Singapúr árið 1963 og bætti því við nafnið sem varð Malasía. Tveimur árum síðar var Singapúr rekið úr sambandinu.

Malasía er fjölmenningarríki sem hefur mikil áhrif á stjórnmál landsins. Opinber trúarbrögð Malasíu eru íslam en 20% íbúa aðhyllast búddisma, 9% kristni og 6% hindúatrú. Stjórnarfar í Malasíu er þingbundin konungsstjórn þar sem einn af fimm hefðbundnum einvöldum landsins er kjörinn konungur á fimm ára fresti. Stjórnkerfið byggist á breskri fyrirmynd.

Malasía er eitt af þeim löndum Asíu sem býr við hvað mesta efnahagslega velsæld. Hagvöxtur hefur verið 6,5% að meðaltali í hálfa öld. Efnahagslífið er drifið áfram af miklum náttúruauðlindum en hefur þróast yfir í fleiri geira. Malasía býr við nýiðnvætt markaðshagkerfi sem er það þriðja stærsta í Asíu og 29. stærsta í heimi. Malasía var stofnaðili að Sambandi Suðaustur-Asíuríkja, Leiðtogafundar Austur-Asíu, Stofnun um íslamska samvinnu, Efnahagssamvinnustofnun Asíu- og Kyrrahafslanda, Breska samveldinu og Samtökum hlutlausra ríkja.

  • stjórnsýsluskipting

Stjórnsýsluskipting

Perlis
Kedah
Penang
Kelantan
Terengganu
Perak
Selangor
Negeri Sembilan
Malacca
Johor
Pahang
Sarawak
Sabah
Austur-Malasía

Malasía er sambandsríki sem skiptist í þrettán fylki og þrjú alríkissvæði. Ellefu fylki og tvö alríkissvæði eru á Malakkaskaga, en tvö fylki og eitt alríkissvæði á Borneó. Hvert fylki skiptist í umdæmi sem aftur skiptast í undirumdæmi ( mukim). Í fylkjunum Sabah og Sarawak á Borneó eru umdæmin flokkuð í landshluta.

Fylkin þrettán byggjast á sögulegum konungsríkjum malaja. Níu þeirra eru enn með konungsfjölskyldur. Einn af hefðbundnum ráðamönnum þessara ríkja er kjörinn konungur Malasíu á fimm ára fresti. Konungurinn skipar fjóra landstjóra í þeim fylkjum sem ekki eru konungsríki eftir að hafa ráðfært sig við ráðherra þess fylkis. Hvert fylki hefur eigið þing sem situr í einni deild, og eigin stjórnarskrá. Sabah og Sarawak hafa mun meiri sjálfstjórn en önnur fylki og eru með sína eigin innflytjendalöggjöf og stjórnun landamæra.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Acèh: Malaysia
адыгабзэ: Малайзие
Afrikaans: Maleisië
Alemannisch: Malaysia
አማርኛ: ማሌዢያ
aragonés: Malaisia
Ænglisc: Malægsia
العربية: ماليزيا
مصرى: ماليزيا
অসমীয়া: মালয়েছিয়া
asturianu: Malasia
azərbaycanca: Malayziya
تۆرکجه: مالزی
башҡортса: Малайзия
Bali: Malaysia
Boarisch: Malaysia
žemaitėška: Malaizėjė
Bikol Central: Malasya
беларуская: Малайзія
беларуская (тарашкевіца)‎: Малайзія
български: Малайзия
भोजपुरी: मलेशिया
Banjar: Malaysia
བོད་ཡིག: མ་ལ་ཤི་ཡ།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মালয়েশিয়া
brezhoneg: Malaysia
bosanski: Malezija
ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ: Malaysia
буряад: Малайзи
català: Malàisia
Chavacano de Zamboanga: Malasia
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Mā-lài-să̤-ā
нохчийн: Малайзи
Cebuano: Malaysiya
کوردی: مالیزیا
qırımtatarca: Malayziya
čeština: Malajsie
kaszëbsczi: Malezjô
Чӑвашла: Малайзи
Cymraeg: Maleisia
dansk: Malaysia
Deutsch: Malaysia
Zazaki: Malêzya
dolnoserbski: Malayzija
डोटेली: मलेसिया
ދިވެހިބަސް: މެލޭޝިޔާ
Ελληνικά: Μαλαισία
English: Malaysia
Esperanto: Malajzio
español: Malasia
eesti: Malaisia
euskara: Malaysia
estremeñu: Malásia
فارسی: مالزی
suomi: Malesia
Võro: Malaisia
føroyskt: Malaisia
français: Malaisie
arpetan: Malèsie
Nordfriisk: Malaysia
Frysk: Maleizje
Gaeilge: An Mhalaeisia
Gagauz: Malayziya
贛語: 馬來西亞
kriyòl gwiyannen: Malézi
Gàidhlig: Malaidhsia
galego: Malaisia
Avañe'ẽ: Malásia
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: मलेशिया
ગુજરાતી: મલેશિયા
Hausa: Maleziya
客家語/Hak-kâ-ngî: Mâ-lòi-sî-â
Hawaiʻi: Malaisia
עברית: מלזיה
हिन्दी: मलेशिया
Fiji Hindi: Malaysia
hrvatski: Malezija
hornjoserbsce: Malajzija
Kreyòl ayisyen: Malezi
magyar: Malajzia
հայերեն: Մալայզիա
Արեւմտահայերէն: Մալեզիա
interlingua: Malaysia
Bahasa Indonesia: Malaysia
Interlingue: Malaysia
Iñupiak: Malaisia
Ilokano: Malaysia
italiano: Malaysia
日本語: マレーシア
Patois: Malieja
la .lojban.: mejgu'e
Jawa: Malaysia
ქართული: მალაიზია
Qaraqalpaqsha: Malayziya
Адыгэбзэ: Мэлайзиэ
Kabɩyɛ: Malɛɛzii
Kongo: Malaysia
Gĩkũyũ: Malaysia
қазақша: Малайзия
ភាសាខ្មែរ: ម៉ាឡេស៊ី
ಕನ್ನಡ: ಮಲೇಶಿಯ
한국어: 말레이시아
kurdî: Malezya
kernowek: Malaysi
Кыргызча: Малайзия
Latina: Malaesia
Lëtzebuergesch: Malaysia
Lingua Franca Nova: Malaisia
Limburgs: Maleisië
Ligure: Malaysia
lumbaart: Malaysia
lingála: Malesí
lietuvių: Malaizija
latviešu: Malaizija
मैथिली: मलेसिया
Basa Banyumasan: Malaysia
Malagasy: Malezia
олык марий: Малайзий
Māori: Marēhia
Minangkabau: Malaysia
македонски: Малезија
മലയാളം: മലേഷ്യ
монгол: Малайз
मराठी: मलेशिया
Bahasa Melayu: Malaysia
Malti: Malażja
Mirandés: Malásia
မြန်မာဘာသာ: မလေးရှားနိုင်ငံ
مازِرونی: مالزی
Dorerin Naoero: Maraidja
Nāhuatl: Malasia
Plattdüütsch: Malaysia
नेपाली: मलेसिया
नेपाल भाषा: मलेसिया
Nederlands: Maleisië
norsk nynorsk: Malaysia
norsk: Malaysia
Novial: Malaysia
Chi-Chewa: Malaysia
occitan: Malàisia
Livvinkarjala: Malaizii
Oromoo: Maleeshiyaa
ଓଡ଼ିଆ: ମାଲେସିଆ
Ирон: Малайзи
ਪੰਜਾਬੀ: ਮਲੇਸ਼ੀਆ
Pangasinan: Malasia
Kapampangan: Malasya
Papiamentu: Malaysia
Picard: Malajie
Norfuk / Pitkern: Melasya
polski: Malezja
Piemontèis: Malaysia
پنجابی: ملائشیا
português: Malásia
Runa Simi: Malasya
română: Malaysia
русский: Малайзия
русиньскый: Малайзія
Kinyarwanda: Malesiya
संस्कृतम्: मलेशिया
саха тыла: Малайзия
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱢᱟᱞᱮᱥᱤᱭᱟ
sardu: Malaìsia
sicilianu: Malesia
Scots: Malaysie
davvisámegiella: Malaysia
Sängö: Malezïi
srpskohrvatski / српскохрватски: Malezija
Simple English: Malaysia
slovenčina: Malajzia
slovenščina: Malezija
chiShona: Malaysia
Soomaaliga: Malaysiya
shqip: Malajzia
српски / srpski: Малезија
Sranantongo: Maleysikondre
SiSwati: IMaleshiya
Sunda: Malaysia
svenska: Malaysia
Kiswahili: Malaysia
ślůnski: Malezyjo
Sakizaya: Malaysia
தமிழ்: மலேசியா
తెలుగు: మలేషియా
tetun: Malázia
тоҷикӣ: Малайзия
Türkmençe: Malaýziýa
Tagalog: Malaysia
Tok Pisin: Malesia
Türkçe: Malezya
Xitsonga: Malexiya
татарча/tatarça: Малайзия
chiTumbuka: Malaysia
удмурт: Малайзия
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: مالايسىيا
українська: Малайзія
oʻzbekcha/ўзбекча: Malayziya
vèneto: Malèxia
vepsän kel’: Malaizii
Tiếng Việt: Malaysia
West-Vlams: Maleisië
Volapük: Malaysiyän
Winaray: Malaysia
Wolof: Maleesi
吴语: 马来西亚
მარგალური: მალაიზია
ייִדיש: מאלייזיע
Yorùbá: Malaysia
Vahcuengh: Majlaizsihya
Zeêuws: Maleisië
中文: 马来西亚
文言: 馬來西亞
Bân-lâm-gú: Má-lâi-se-a
粵語: 馬來西亞