Mól

Mól er grunnmælieining SI-kerfisins fyrir efnismagn, táknuð með mol. Eitt mól er skilgreint sem sá fjöldi agna sem samsvarar fjölda frumeinda í 12 grömmum af kolefnissamsætunni 12C. Þessi fjöldi er kenndur við ítalska vísindamanninn Amadeo Avogadro og nefnist Avogadrosartala (stundum einnig tala Loschmidts). Í einu móli eru u.þ.b. 6,0221415 · 1023 einingar.

Deilur vegna mólsins

Lengi vel voru eðlisfræðingar og efnafræðingar ósammála um hvernig bæri að skilgreina mól. Samtök eðlisfræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem höfðu massann 16 g í gasi af 16O, en samtök efnafræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem hefði massann 16 g í náttúrulegu súrefni. Þar sem súrefni kemur fyrir á jörðinni sem fleiri en ein samsæta var nokkur munur á þessum skilgreiningum. Þar að auki breytist samsætuhlutfall súrefnis í náttúrulegu súrefni með tímanum sem gerir það að verkum að skilgreining út frá náttúrulegu súrefni verður háð ákveðnum tímapunkti. Sá ágreiningur hefur nú verið lagður til hliðar og báðar fylkingarnar styðjast við skilgreininguna sem getur í upphafi greinarinnar.

Other Languages
العربية: مول
অসমীয়া: ম'ল
asturianu: Mol
azərbaycanca: Mol
беларуская: Моль
беларуская (тарашкевіца)‎: Моль
български: Мол
བོད་ཡིག: མོལ།
brezhoneg: Mol
bosanski: Mol (jedinica)
català: Mol
čeština: Mol (jednotka)
Чӑвашла: Моль
Cymraeg: Môl (uned)
Deutsch: Mol
Ελληνικά: Γραμμομόριο
English: Mole (unit)
Esperanto: Molo
español: Mol
eesti: Mool
euskara: Mol
فارسی: مول
suomi: Mooli
français: Mole (unité)
Nordfriisk: Mol
Gaeilge: Mól
galego: Mol
עברית: מול
हिन्दी: मोल (इकाई)
Kreyòl ayisyen: Mòl
magyar: Mól
հայերեն: Մոլ
Bahasa Indonesia: Mol
italiano: Mole
日本語: モル
ქართული: მოლი
қазақша: Моль
ಕನ್ನಡ: ಮೋಲ್
한국어: 몰 (단위)
kurdî: Mol
Кыргызча: Моль
Lëtzebuergesch: Mol
Ligure: Mole
lietuvių: Molis (vienetas)
latviešu: Mols
македонски: Мол
монгол: Моль
मराठी: मोल (एकक)
Bahasa Melayu: Mol
Plattdüütsch: Mol (Eenheit)
Nederlands: Mol (eenheid)
norsk nynorsk: Mol
occitan: Mòl (unitat)
ਪੰਜਾਬੀ: ਮੋਲ (ਇਕਾਈ)
polski: Mol
Piemontèis: Mòle
پنجابی: مول
português: Mol
română: Mol
русский: Моль
русиньскый: Мол
srpskohrvatski / српскохрватски: Mol (jedinica)
සිංහල: මවුලය
Simple English: Mole (unit)
slovenčina: Mol (jednotka SI)
slovenščina: Mol (enota)
Soomaaliga: Mole
shqip: Moli
српски / srpski: Мол (јединица)
svenska: Mol
தமிழ்: மோல்
ไทย: โมล
Tagalog: Mole (yunit)
Türkçe: Mol (birim)
татарча/tatarça: Моль
українська: Моль
Tiếng Việt: Mol
Winaray: Mol
文言: 摩爾
Bân-lâm-gú: Mol
粵語: 摩爾