Mállýska
English: Dialect

Mállýska er svæðis- eða stéttabundin málvenja. Mállýska getur einkennst af framburði, málfræði eða orðaforða. Mörkin milli mállýskna og sjálfstæðra tungumála eru oft fremur pólitísk en málfræðileg.

Íslenskar mállýskur

Mállýskumunur hefur löngum verið lítill í íslensku, til dæmis samanborið við færeysku eða norsku. Ýmis svæðisbundin afbrigði mynduðust þó á Íslandi, en deildar meiningar eru um hvort sá munur geti kallast mállýskumunur. Hingað til hefur yfirleitt verið einblínt á framburðarmun þó einnig hafi einhver munur verið á orðanotkun. Til dæmis hvort menn beri orðið latur fram með fráblásnu t eða ekki, eða hvort menn kalli ákveðna tegund af reyktum pylsum bjúgu, sperðla, grjúpán eða langa.

Málhreinsunarmönnum á fyrri hluta tuttugustu aldar þóttu sumar framburðarmállýskurnar ljótar og gengu hart fram í að útrýma þeim, sérstaklega flámæli. Skólarnir voru meðal annars notaðir í þeim tilgangi.

Mállýskumunur hefur dofnað talsvert á Íslandi á tuttugustu öld og sumar framburðarmállýskurnar eru nánast horfnar úr málinu.

Helstu íslensku framburðarmállýskurnar eru skaftfellskur einhljóðaframburður, vestfirskur einhljóðaframburður, harðmæli og raddaður framburður, ngl-framburður, bð- og gð-framburður, hv-framburður og rn- og rl-framburður.

Other Languages
Afrikaans: Dialek
Alemannisch: Dialekt
aragonés: Dialecto
العربية: لهجة
مصرى: لهجه
asturianu: Dialeutu
azərbaycanca: Ləhcə
башҡортса: Диалект
Boarisch: Mundoat
žemaitėška: Tarmie
беларуская: Дыялект
беларуская (тарашкевіца)‎: Дыялект
български: Диалект
བོད་ཡིག: ཡུལ་སྐད།
brezhoneg: Rannyezh
bosanski: Dijalekt
català: Dialecte
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Huŏng-ngiòng
کوردی: زار
čeština: Nářečí
Чӑвашла: Диалект
Cymraeg: Tafodiaith
dansk: Dialekt
Deutsch: Dialekt
Zazaki: Diyalekt
Ελληνικά: Διάλεκτος
English: Dialect
Esperanto: Dialekto
español: Dialecto
eesti: Murre
euskara: Dialekto
فارسی: گویش
suomi: Murre
Võro: Murrõq
føroyskt: Málføri
français: Dialecte
Frysk: Dialekt
Gaeilge: Canúint
galego: Dialecto
ગુજરાતી: બોલી
Gaelg: Fo-ghlaare
हिन्दी: उपभाषा
hrvatski: Dijalekt
Kreyòl ayisyen: Aksan
magyar: Dialektus
հայերեն: Բարբառ
interlingua: Dialecto
Bahasa Indonesia: Dialek
Interlingue: Dialecte
italiano: Dialetto
日本語: 方言
Jawa: Dhialèk
ქართული: დიალექტი
Kongo: Patua
қазақша: Диалект
한국어: 방언
kurdî: Zarava
Кыргызча: Диалект
Latina: Dialectos
Lingua Franca Nova: Dialeto
Limburgs: Dialek
lumbaart: Dialet
lietuvių: Tarmė
latviešu: Dialekts
Minangkabau: Dialek
македонски: Дијалект
മലയാളം: ഉപഭാഷ
монгол: Аялга
Bahasa Melayu: Loghat
Plattdüütsch: Dialekt
Nedersaksies: Dialekt
नेपाली: भाषिका
नेपाल भाषा: कचाभाय्
Nederlands: Dialect
norsk nynorsk: Målføre
norsk: Dialekt
Nouormand: Loceis
occitan: Dialècte
ਪੰਜਾਬੀ: ਉਪਭਾਸ਼ਾ
polski: Dialekt
Piemontèis: Dialèt
پنجابی: پڑبولی
پښتو: گړدود
português: Dialeto
română: Dialect
русский: Диалект
русиньскый: Діалект
Scots: Dialect
سنڌي: لهجو
srpskohrvatski / српскохрватски: Dijalekt
Simple English: Dialect
slovenčina: Nárečie
slovenščina: Narečje
Soomaaliga: Afguri
shqip: Dialekti
српски / srpski: Дијалект
Sunda: Dialék
svenska: Dialekt
Kiswahili: Lahaja
ślůnski: Djalekt
татарча/tatarça: Söyläm
українська: Діалект
oʻzbekcha/ўзбекча: Lahja
vèneto: Diałeto
Tiếng Việt: Phương ngữ
walon: Diyaleke
吴语: 方言
მარგალური: დიალექტი
ייִדיש: דיאלעקט
中文: 方言
Bân-lâm-gú: Hong-giân
粵語: 方言