Listi yfir hundategundir

Eftirfarandi er listi yfir hundategundir (eða öllu heldur hundaafbrigði, þar sem allir hundar eru sömu tegundar) í stafrófsröð.

Chihuahua blendingur og stóri dani bera vitni um margbreytileika hundategunda.

Hundategundum má einnig skipa í ólíka flokka, svo sem:

  • veiðihunda
    • byssuhunda, þ.á m. benda, sækja og spaniel-hunda
    • terrier-hunda
  • vinnuhunda
  • kjölturakka
  • árásarhunda

Einnig má flokka hundategundir eftir skyldleika í flokka á borð við spaniel-hunda, spísshunda o.s.frv.

Other Languages
dansk: Hunderacer
Bahasa Indonesia: Daftar ras anjing
italiano: Razze canine
Bahasa Melayu: Senarai baka anjing
Plattdüütsch: List vun de Hunnenrassen
русский: Породы собак
srpskohrvatski / српскохрватски: Lista pasmina pasa
Simple English: List of dog breeds
中文: 犬種列表