Kurt Waldheim

Kurt Waldheim
Kurt Waldheim 1971b.jpg
Kurt Waldheim árið 1971.
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna
Í embætti
1. janúar 1972 – 31. desember 1981
Forseti Austurríkis
Í embætti
8. júlí 1986 – 8. júlí 1992
Persónulegar upplýsingar
Fædd(ur)

21. desember 1918

Sankt Andrä-Wördern, Austurríki
Dáin(n)

14. júní 2007 (88 ára)

Vín, Austurríki
ÞjóðerniAusturrískur
StjórnmálaflokkurAusturríski þjóðarflokkurinn
MakiElisabeth Waldheim
BörnLieselotte, Gerhard, Christa
HáskóliDiplomatische Akademie Wien
AtvinnaLögfræðingur, erindreki
Undirskrift

Kurt Waldheim (21. desember 1918 – 14. júní 2007) var austurrískur erindreki og stjórnmálamaður. Hann var aðalritari Sameinuðu þjóðanna frá 1972 til 1981 og forseti Austurríkis frá 1986 til 1992.

Waldheim varð mjög umdeildur þegar í ljós kom að hann hafði tekið þátt í ýmsum aðgerðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þ. á m. kom upp á borðið að hann hefði verið foringi í birgðadeild þýska innrásarhersins í Júgóslavíu og hafi sem slíkur verið ábyrgur fyrir nauðungarflutningum á sextíu og átta þúsund manns úr héraðinu Kozara árið 1942.[1] Jafnframt hafi Waldheim verið sæmdur orðu af fasistasamtökum fyrir frammistöðu sína í stríðinu.[2]

Eftir að upplýsingar um nasistaferil Waldheim komu í ljós var honum meinað landvistarleyfi í Bandaríkjunum og ýmsum öðrum ríkjum. Hann bauð sig ekki fram í annað sinn þegar forsetatíð hans lauk árið 1992.

  • tilvísanir

Tilvísanir

  1. „Waldheim er sannur að sök“Þjóðviljinn, 97. tölublað (30.04.1987), Blaðsíða 12.
  2. Heiðraður af fasistasamtökumAlþýðublaðið, 111. Tölublað (16.06.1987), Blaðsíða 4.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Other Languages
Afrikaans: Kurt Waldheim
беларуская: Курт Вальдхайм
беларуская (тарашкевіца)‎: Курт Вальдгайм
български: Курт Валдхайм
brezhoneg: Kurt Waldheim
bosanski: Kurt Waldheim
català: Kurt Waldheim
čeština: Kurt Waldheim
Cymraeg: Kurt Waldheim
Deutsch: Kurt Waldheim
English: Kurt Waldheim
Esperanto: Kurt Waldheim
español: Kurt Waldheim
euskara: Kurt Waldheim
français: Kurt Waldheim
hrvatski: Kurt Waldheim
Bahasa Indonesia: Kurt Waldheim
italiano: Kurt Waldheim
Lëtzebuergesch: Kurt Waldheim
lietuvių: Kurt Waldheim
latviešu: Kurts Valdheims
Bahasa Melayu: Kurt Waldheim
မြန်မာဘာသာ: ကွတ်ဝေါလ်ဟိုင်း
Nederlands: Kurt Waldheim
norsk nynorsk: Kurt Waldheim
occitan: Kurt Waldheim
português: Kurt Waldheim
Runa Simi: Kurt Waldheim
română: Kurt Waldheim
srpskohrvatski / српскохрватски: Kurt Waldheim
Simple English: Kurt Waldheim
slovenčina: Kurt Waldheim
slovenščina: Kurt Waldheim
српски / srpski: Курт Валдхајм
svenska: Kurt Waldheim
Türkçe: Kurt Waldheim
українська: Курт Вальдгайм
oʻzbekcha/ўзбекча: Kurt Waldheim
Tiếng Việt: Kurt Waldheim
Winaray: Kurt Waldheim
Yorùbá: Kurt Waldheim
Bân-lâm-gú: Kurt Waldheim
粵語: 華德翰