Konungssamband

Konungssamband eða persónusamband er þegar tvö aðskilin fullvalda ríki viðurkenna sama einstakling sem þjóðhöfðingja þeirra beggja. Slíkt samband kemur einungis upp þar sem um er að ræða konung eða keisara en ekki þar sem um er að ræða forseta þar sem forseti er yfirleitt kosinn af ríkisborgurum síns ríkis. Þekktasta dæmið um konungssamband er breska samveldið þar sem drottning Bretlands er þjóðhöfðingi margra ríkjanna og auk þess höfuð samveldisins sjálfs.

  • tengt efni

Tengt efni

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: اتحاد شخصي
asturianu: Unión personal
беларуская: Асабістая унія
български: Лична уния
Deutsch: Personalunion
Esperanto: Persona unio
español: Unión personal
Bahasa Indonesia: Uni personal
日本語: 同君連合
한국어: 동군연합
къарачай-малкъар: Энчи уния
Lëtzebuergesch: Personalunioun
lumbaart: Union personala
latviešu: Personālūnija
македонски: Личен сојуз
Nederlands: Personele unie
norsk nynorsk: Personalunion
português: União pessoal
русский: Личная уния
srpskohrvatski / српскохрватски: Personalna unija
Simple English: Personal union
српски / srpski: Personalna unija
svenska: Personalunion
Türkçe: Şahsi birlik
українська: Персональна унія
Tiếng Việt: Liên minh cá nhân
吴语: 共主邦联
中文: 共主邦聯