Kína
English: China

 • alþýðulýðveldið kína
  中华人民共和国
  zhōnghuá rénmín gònghéguó
  fáni kína skjaldarmerki kína
  fáni skjaldarmerki
  Þjóðsöngur:
  mars sjálfboðaliðanna
  staðsetning kína
  höfuðborg beijing
  opinbert tungumál kínverska
  stjórnarfar flokksræði

  forseti xi jinping
  forsætisráðherra li keqiang
  sjálfstæði
   - stofnun 1. október 1949 
  flatarmál
   - samtals
   - vatn (%)
  4. sæti
  9.640.821 km²
  2,8
  mannfjöldi
   - samtals (2011)
   - Þéttleiki byggðar
  1. sæti
  1.347.350.000
  139,6/km²
  vlf (kmj) áætl. 2011
   - samtals 11.299.000 millj. dala (2. sæti)
   - Á mann 8.382 dalir (91. sæti)
  vÞl (2011) increase2.svg 0.663 (89. sæti)
  gjaldmiðill renminbi (yuan)
  tímabelti utc +8
  Þjóðarlén .cn
  landsnúmer 86

  alþýðulýðveldið kína (kínverska: 中国; kína. allt frá stofnun þess árið 1949 hefur ríkið verið undir stjórn kommúnistaflokks kína. Það er fjölmennasta ríki veraldar með yfir 1,4 milljarða íbúa sem flestir teljast til hankínverja. Það er stærsta ríki austur-asíu að flatarmáli og það fjórða stærsta í heiminum. ríkið á landamæri að fjórtán ríkjum: afganistan, bútan, indlandi, kasakstan, kirgistan, laos, mongólíu, búrma, nepal, norður-kóreu, pakistan, rússlandi, tadsjikistan og víetnam. höfuðborgin er beijing.

  alþýðulýðveldið gerir tilkall til taívan og nærliggjandi eyja sem í raun lúta þó stjórn lýðveldisins kína. hugtakið „meginland kína“ er stundum notað til að lýsa alþýðulýðveldinu og þá eru hong kong og maká yfirleitt ekki talin með sökum sérstöðu þeirra. einnig gengur þessi hluti kína undir nafninu „rauða kína“, yfirleitt á meðal andstæðinga eða gagnrýnenda þess. Þar sem alþýðulýðveldið ræður yfir yfirgnæfandi meirihluta sögulegs landsvæðis kínverja er það í daglegu tali yfirleitt einfaldlega kallað kína og lýðveldið kína einfaldlega taívan.

  Í kína var það opinber stefna að takmarka fjölda fæddra barna við eitt barn fyrir hverja fjölskyldu til þess að draga úr fólksfjölgun. talið er að um 400 milljónir færri hafi fæðst en ella vegna stefnunnar.[1] létt var á stefnunni í lok ársins 2015 og hverri fjölskyldu leyft að eiga tvö börn.[2]

 • héruð
 • stærstu borgir
 • trúarbrögð
 • tengt efni
 • tilvísanir
 • tenglar

Alþýðulýðveldið Kína
中华人民共和国
Zhōnghuá Rénmín Gònghéguó
Fáni Kína Skjaldarmerki Kína
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Mars sjálfboðaliðanna
Staðsetning Kína
Höfuðborg Beijing
Opinbert tungumál Kínverska
Stjórnarfar Flokksræði

Forseti Xi Jinping
Forsætisráðherra Li Keqiang
Sjálfstæði
 - Stofnun 1. október 1949 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
4. sæti
9.640.821 km²
2,8
Mannfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
1. sæti
1.347.350.000
139,6/km²
VLF (KMJ) áætl. 2011
 - Samtals 11.299.000 millj. dala (2. sæti)
 - Á mann 8.382 dalir (91. sæti)
VÞL (2011) Increase2.svg 0.663 (89. sæti)
Gjaldmiðill Renminbi (yuan)
Tímabelti UTC +8
Þjóðarlén .cn
Landsnúmer 86

Alþýðulýðveldið Kína (kínverska: 中国; Kína. Allt frá stofnun þess árið 1949 hefur ríkið verið undir stjórn Kommúnistaflokks Kína. Það er fjölmennasta ríki veraldar með yfir 1,4 milljarða íbúa sem flestir teljast til hankínverja. Það er stærsta ríki Austur-Asíu að flatarmáli og það fjórða stærsta í heiminum. Ríkið á landamæri að fjórtán ríkjum: Afganistan, Bútan, Indlandi, Kasakstan, Kirgistan, Laos, Mongólíu, Búrma, Nepal, Norður-Kóreu, Pakistan, Rússlandi, Tadsjikistan og Víetnam. Höfuðborgin er Beijing.

Alþýðulýðveldið gerir tilkall til Taívan og nærliggjandi eyja sem í raun lúta þó stjórn Lýðveldisins Kína. Hugtakið „meginland Kína“ er stundum notað til að lýsa Alþýðulýðveldinu og þá eru Hong Kong og Maká yfirleitt ekki talin með sökum sérstöðu þeirra. Einnig gengur þessi hluti Kína undir nafninu „Rauða Kína“, yfirleitt á meðal andstæðinga eða gagnrýnenda þess. Þar sem Alþýðulýðveldið ræður yfir yfirgnæfandi meirihluta sögulegs landsvæðis Kínverja er það í daglegu tali yfirleitt einfaldlega kallað Kína og Lýðveldið Kína einfaldlega Taívan.

Í Kína var það opinber stefna að takmarka fjölda fæddra barna við eitt barn fyrir hverja fjölskyldu til þess að draga úr fólksfjölgun. Talið er að um 400 milljónir færri hafi fæðst en ella vegna stefnunnar.[1] Létt var á stefnunni í lok ársins 2015 og hverri fjölskyldu leyft að eiga tvö börn.[2]

Other Languages
Аҧсшәа: Китаи
адыгабзэ: Китай
Akan: China
Alemannisch: Volksrepublik China
العربية: الصين
مصرى: الصين
অসমীয়া: চীন
авар: Чин
تۆرکجه: چین
Bali: Cina
Boarisch: Kina
беларуская: Кітай
беларуская (тарашкевіца)‎: Кітай
български: Китай
भोजपुरी: चीन
Bislama: Jaena
bamanankan: China
বাংলা: গণচীন
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: গণচীন
bosanski: Kina
Chavacano de Zamboanga: China
Chamoru: China
corsu: China
qırımtatarca: Çin Halq Cumhuriyeti
čeština: Čína
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Срѣдинꙗнє
dansk: Kina
Thuɔŋjäŋ: Caina
डोटेली: चीन देश
ދިވެހިބަސް: ސީނުކަރަ
ཇོང་ཁ: ཀྲུང་ཀོ
eʋegbe: China
Ελληνικά: Κίνα
emiliàn e rumagnòl: Cina
English: China
Esperanto: Ĉinio
eesti: Hiina
فارسی: چین
Fulfulde: Ciina
suomi: Kiina
Na Vosa Vakaviti: Jaina (matanitu)
français: Chine
Nordfriisk: China
furlan: Cine (stât)
Frysk: Sina
kriyòl gwiyannen: Lachin
گیلکی: چین(آسیا)
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: चीन
𐌲𐌿𐍄𐌹𐍃𐌺: 𐍃𐌹𐌽𐌰
ગુજરાતી: ચીન
Hausa: Sin
Hawaiʻi: Kina
Fiji Hindi: China
hrvatski: Kina
hornjoserbsce: China
Kreyòl ayisyen: Chin
magyar: Kína
հայերեն: Չինաստան
Արեւմտահայերէն: Չինաստան
interlingua: China
Bahasa Indonesia: Republik Rakyat Tiongkok
Interlingue: China
Igbo: China
Iñupiak: China
Ilokano: Tsina
ГӀалгӀай: Чинхойче
italiano: Cina
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᓴᐃᓇ
ქართული: ჩინეთი
Qaraqalpaqsha: Qıtay
Taqbaylit: Ccinwa
Kabɩyɛ: Siini
Kongo: Sina
Gĩkũyũ: China
қазақша: Қытай
kalaallisut: Kina
ភាសាខ្មែរ: ចិន
Перем Коми: Кина
къарачай-малкъар: Къытай Халкъ Республика
कॉशुर / کٲشُر: چیٖن
kurdî: Çîn
коми: Китай
Кыргызча: Кытай
Lëtzebuergesch: Volleksrepublik China
Lingua Franca Nova: Xina
Luganda: Cayina
Limburgs: China
Ligure: Cinn-a
lumbaart: Cina
lingála: Sína
latgaļu: Ķīna
latviešu: Ķīna
Basa Banyumasan: Republik Rakyat Cina
мокшень: Китай
олык марий: Китай
Māori: Haina
മലയാളം: ചൈന
монгол: Хятад улс
मराठी: चीन
Bahasa Melayu: China
Malti: Ċina
Mirandés: China
مازِرونی: چین
Dorerin Naoero: Tsiene
Nāhuatl: China
Napulitano: Cina
Plattdüütsch: Volksrepubliek China
Nedersaksies: Volksrippebliek China
नेपाली: चीन
नेपाल भाषा: चीन
norsk nynorsk: Folkerepublikken Kina
norsk: Kina
Sesotho sa Leboa: Tšhaena
Chi-Chewa: China
Livvinkarjala: Kitai
Oromoo: Chaayinaa
ଓଡ଼ିଆ: ଚୀନ
Ирон: Китай
Papiamentu: China
Deitsch: Tscheine
Pälzisch: Schina
Norfuk / Pitkern: Shiina
Piemontèis: Cin-a
پنجابی: چین
Ποντιακά: Κίνα
português: China
romani čhib: China
armãneashti: China
русский: Китай
Kinyarwanda: Ubushinwa
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱪᱤᱱ
sardu: Cina
sicilianu: Cina
سنڌي: چين
davvisámegiella: Kiinná
Sängö: Sînä
srpskohrvatski / српскохрватски: Kina
ၽႃႇသႃႇတႆး : မိူင်းၶႄႇ
සිංහල: චීනය
slovenčina: Čína
Gagana Samoa: Saina
chiShona: China (nyika)
Soomaaliga: Shiinaha
shqip: Kina
српски / srpski: Кина
Sranantongo: Sneysa
SiSwati: IShayina
Sesotho: Tjhaena
svenska: Kina
Sakizaya: China
தமிழ்: சீனா
తెలుగు: చైనా
tetun: Xina
Tagalog: Tsina
Setswana: China
lea faka-Tonga: Siaina
Türkçe: Çin
Xitsonga: Chayina
татарча/tatarça: Кытай
chiTumbuka: China
Twi: China
reo tahiti: Tinitō
тыва дыл: Кыдат
удмурт: Китай
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: جۇڭخۇا خەلق جۇمھۇرىيىتى
اردو: چین
oʻzbekcha/ўзбекча: Xitoy
Tshivenda: China
vepsän kel’: Kitai
Tiếng Việt: Trung Quốc
West-Vlams: China
Volapük: Tsyinän
isiXhosa: IShayina
მარგალური: ჩინეთი
ייִדיש: כינע
isiZulu: IShayina