Jólaeyja

Eyjan Kírimati í Kyrrahafi er líka kölluð Jólaeyja.
Territory of Christmas Island
Fáni JólaeyjuSkjaldamerki Jólaeyju
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
„ekkert“
Þjóðsöngur:
Advance Australia Fair
Staðsetning Jólaeyju
HöfuðborgFlying Fish Cove
Opinbert tungumálenska
Stjórnarfar
Drottning
Landstjóri
Umdæmisstjóri
Skírisforseti
Þingbundin konungsstjórn
Elísabet 2.
Quentin Bryce
Jon Stanhope
Foo Kee Heng
Ástralskt yfirráðasvæði
 - Fullveldi flutt til Ástralíu1957 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
*. sæti
135 km²
0
Mannfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
220. sæti
2.072
10,39/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. N/A
N/A millj. dala (*. sæti)
N/A dalir (*. sæti)
Gjaldmiðillástralskur dollar (AUD)
TímabeltiUTC+7
Þjóðarlén.cx
Landsnúmer61
Kort af Jólaeyju

Jólaeyja (eða Jólaey) er lítil (135 km²) eyja undir yfirráðum Ástralíu. Eyjan er í Indlandshafi, 2.360 km norðaustan við Perth og 500 km sunnan við Djakarta í Indónesíu. Íbúar eru um 2000. Höfuðstaður Jólaeyju nefnist Flying Fish Cove, eða The Settlement. Meirihluti íbúa eru kínverskir Ástralir. Eyjan dregur nafn sitt af því að enski skipstjórinn William Mynors sigldi framhjá eyjunni á jóladag árið 1643. Eyjan var þá óbyggð.

Vegna þess hve eyjan er afskekkt og þess hve mannabyggð á sér þar stutta sögu hefur þróast þar sérstætt lífríki. 63% eyjarinnar eru þjóðgarður og stórir hlutar hennar eru monsúnskógur.

Helstu auðlindir eyjarinnar eru fosfatnámur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Kerseiland
aragonés: Isla de Nadal
asturianu: Islla Christmas
azərbaycanca: Milad adası
Bikol Central: Isla nin Pasko
беларуская: Востраў Каляд
беларуская (тарашкевіца)‎: Востраў Раства
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: ক্রিসমাস দ্বীপমালা
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Séng-dáng-dō̤
Esperanto: Kristnaskinsulo
español: Isla de Navidad
eesti: Jõulusaar
suomi: Joulusaari
客家語/Hak-kâ-ngî: Sṳn-tan-tó
Fiji Hindi: Christmas Island
hrvatski: Božićni Otok
Bahasa Indonesia: Pulau Natal
italiano: Isola di Natale
Basa Jawa: Pulo Natal
kernowek: Ynys Nadelik
Lëtzebuergesch: Chrëschtdagsinsel
lietuvių: Kalėdų sala
latviešu: Ziemsvētku Sala
македонски: Божиќен Остров
Bahasa Melayu: Pulau Krismas
Nederlands: Christmaseiland
norsk nynorsk: Christmasøya
Kapampangan: Pulu ning Christmas
Norfuk / Pitkern: Kresmes Ailen
پنجابی: جزیرہ کرسمس
português: Ilha Christmas
Kinyarwanda: Ikirwa cya Noheli
sicilianu: Ìsula Christmas
srpskohrvatski / српскохрватски: Božićni Otok
Simple English: Christmas Island
slovenščina: Božični otok
српски / srpski: Божићно Острво
Basa Sunda: Pulo Natal
svenska: Julön
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: روژدېستۋو ئاراللىرى
українська: Острів Різдва
Tiếng Việt: Đảo Giáng Sinh
吴语: 圣诞岛
中文: 圣诞岛
文言: 聖誕島
Bân-lâm-gú: Christmas-tó
粵語: 聖誕島