Hong Kong
English: Hong Kong

 • 中華人民共和國香港特別行政區
  hong kong special administrative region of the people's republic of china
  fáni hong kong skjaldarmerki hong kong
  fáni skjaldarmerki
  Þjóðsöngur:
  Þjóðsöngur kína
  staðsetning hong kong
  höfuðborg hong kong
  opinbert tungumál enska og kínverska (kantónska)
  stjórnarfar flokksræði

  stjórnarformaður carrie lam
  sérstakt sjálfstjórnarhérað í kína
   - stofnun 29. ágúst 1842 
   - stjórn flutt
  til kínverska
  alþýðulýðveldisins
  1. júlí 1997 
  flatarmál
   - samtals
   - vatn (%)
  168. sæti
  1.108 km²
  3,16
  mannfjöldi
   - samtals (2018)
   - Þéttleiki byggðar
  102. sæti
  7.482.500
  6.777/km²
  vlf (kmj) áætl. 2019
   - samtals 490,880 millj. dala (44. sæti)
   - Á mann 64.928 dalir (4. sæti)
  vÞl (2015) increase2.svg 0.933 (7. sæti)
  gjaldmiðill hong kong-dalur (hkd)
  tímabelti utc+8
  Þjóðarlén .hk
  landsnúmer 852

  hong kong (kínverska: 香港), opinberlega sérstjórnarhérað alþýðulýðveldisins kína hong kong, er sérstakt sjálfstjórnarhérað í kínverska alþýðulýðveldinu, á austurbakka árósa perluár í suðurhluta kína. hong kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði.

  hong kong varð bresk nýlenda við að tjingveldið gaf hong kong-eyju eftir þegar fyrra ópíumstríðinu lauk árið 1842. eftir annað ópíumstríðið 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir kowloon-skaga. hún var síðan stækkuð enn frekar þegar bretar fengu 99 ára samning um nýju umdæmin árið 1898. alþýðulýðveldið kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um eitt land, tvö kerfi. Í hong kong ríkir markaðshagkerfi sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. hong kong á stjórnarskrárbundinn rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin lagakerfis, eigin gjaldmiðils, eigin tollalaga og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur. einungis varnarmál og alþjóðasamskipti eru í höndum stjórnarinnar í peking.

  upphaflega var svæðið þar sem hong kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. gjaldmiðill hong kong, hong kong-dalur, er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í hong kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt verg landsframleiðsla á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill.

  hong kong er háþróað land og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða. Í borginni eru flestir skýjakljúfar af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. yfir 90% íbúa notast við almenningssamgöngur. loftmengun af völdum svifryks er samt mikið vandamál.

 • heiti
 • saga
 • stjórnmál
 • landfræði
 • tenglar
 • tilvísanir

中華人民共和國香港特別行政區
Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China
Fáni Hong Kong Skjaldarmerki Hong Kong
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Kína
Staðsetning Hong Kong
Höfuðborg Hong Kong
Opinbert tungumál enska og kínverska (kantónska)
Stjórnarfar Flokksræði

Stjórnarformaður Carrie Lam
Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína
 - Stofnun 29. ágúst 1842 
 - Stjórn flutt
til Kínverska
alþýðulýðveldisins
1. júlí 1997 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
168. sæti
1.108 km²
3,16
Mannfjöldi
 - Samtals (2018)
 - Þéttleiki byggðar
102. sæti
7.482.500
6.777/km²
VLF (KMJ) áætl. 2019
 - Samtals 490,880 millj. dala (44. sæti)
 - Á mann 64.928 dalir (4. sæti)
VÞL (2015) Increase2.svg 0.933 (7. sæti)
Gjaldmiðill Hong Kong-dalur (HKD)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .hk
Landsnúmer 852

Hong Kong (kínverska: 香港), opinberlega Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong, er sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kínverska alþýðulýðveldinu, á austurbakka árósa Perluár í suðurhluta Kína. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði.

Hong Kong varð bresk nýlenda við að Tjingveldið gaf Hong Kong-eyju eftir þegar Fyrra ópíumstríðinu lauk árið 1842. Eftir Annað ópíumstríðið 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir Kowloon-skaga. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um Nýju umdæmin árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um eitt land, tvö kerfi. Í Hong Kong ríkir markaðshagkerfi sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á stjórnarskrárbundinn rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin lagakerfis, eigin gjaldmiðils, eigin tollalaga og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur. Einungis varnarmál og alþjóðasamskipti eru í höndum stjórnarinnar í Peking.

Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, Hong Kong-dalur, er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt verg landsframleiðsla á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill.

Hong Kong er háþróað land og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða. Í borginni eru flestir skýjakljúfar af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við almenningssamgöngur. Loftmengun af völdum svifryks er samt mikið vandamál.

Other Languages
Аҧсшәа: Гонконг
Acèh: Hong Kong
Afrikaans: Hongkong
Akan: Hong Kong
Alemannisch: Hongkong
አማርኛ: ሆንግ ኮንግ
aragonés: Hong Kong
Ænglisc: Hongcong
العربية: هونغ كونغ
অসমীয়া: হংকং
asturianu: Ḥong Kong
azərbaycanca: Honkonq
تۆرکجه: هونق کونق
башҡортса: Гонконг
Boarisch: Hongkong
žemaitėška: Huonkuongs
Bikol Central: Hong Kong
беларуская: Ганконг
беларуская (тарашкевіца)‎: Ганконг
български: Хонконг
भोजपुरी: हांगकांग
Bislama: Hong Kong
bamanankan: Hong Kong
বাংলা: হংকং
བོད་ཡིག: ཧོང་ཀོང་།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: হংকং
brezhoneg: Hong Kong
bosanski: Hong Kong
буряад: Хонконг
català: Hong Kong
Chavacano de Zamboanga: Hong Kong
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Hiŏng-gē̤ng
нохчийн: Гонконг
Cebuano: Hong Kong
Tsetsêhestâhese: Hong Kong
کوردی: ھۆنگ کۆنگ
čeština: Hongkong
Чӑвашла: Гонконг
Cymraeg: Hong Cong
dansk: Hongkong
Deutsch: Hongkong
Zazaki: Hong Kong
डोटेली: हङकङ
ދިވެހިބަސް: ހޮންކޮންގު
eʋegbe: Hong Kong
Ελληνικά: Χονγκ Κονγκ
English: Hong Kong
Esperanto: Honkongo
español: Hong Kong
eesti: Hongkong
euskara: Hong Kong
estremeñu: Hong Kong
فارسی: هنگ کنگ
suomi: Hongkong
føroyskt: Hongkong
français: Hong Kong
Nordfriisk: Hongkong
Frysk: Hongkong
Gaeilge: Hong Cong
Gagauz: Hong Kong
贛語: 香港
kriyòl gwiyannen: Hong Kong
Gàidhlig: Hong Kong
galego: Hong Kong
𐌲𐌿𐍄𐌹𐍃𐌺: 𐌷𐌰𐌿𐌲𐌺𐌰𐌿𐌲𐌲
ગુજરાતી: હોંગકોંગ
Hausa: Hong Kong
客家語/Hak-kâ-ngî: Hiông-kóng
עברית: הונג קונג
Fiji Hindi: Hong Kong
hrvatski: Hong Kong
Kreyòl ayisyen: Hong Kong
magyar: Hongkong
հայերեն: Հոնկոնգ
interlingua: Hong Kong
Bahasa Indonesia: Hong Kong
Interlingue: Hongkong
Igbo: Hong Kong
Ilokano: Hong Kong
ГӀалгӀай: Гонконг
italiano: Hong Kong
日本語: 香港
Patois: Ang Kang
Jawa: Hong Kong
ქართული: ჰონგ-კონგი
Qaraqalpaqsha: Gonkong
Kabɩyɛ: Hɔŋkɔŋ
Gĩkũyũ: Hong Kong
қазақша: Гонконг
kalaallisut: Hongkong
ភាសាខ្មែរ: ហុងកុង
한국어: 홍콩
kurdî: Hong Kong
kernowek: Hong Kong
Кыргызча: Гонконг
Latina: Hongcongum
Lëtzebuergesch: Hong Kong
лезги: Гонконг
Lingua Franca Nova: Hongkong
Limburgs: Hong Kong
Ligure: Hong Kong
lumbaart: Hong Kong
lingála: Hong Kong
لۊری شومالی: هونگ کونگ
lietuvių: Honkongas
latviešu: Honkonga
मैथिली: हङकङ
Basa Banyumasan: Hong Kong
Malagasy: Hong Kong
олык марий: Гонконг
Māori: Hongipua
Minangkabau: Hong Kong
македонски: Хонгконг
മലയാളം: ഹോങ്കോങ്
монгол: Хонконг
मराठी: हाँग काँग
Bahasa Melayu: Hong Kong
မြန်မာဘာသာ: ဟောင်ကောင်
эрзянь: Гонконг ош
مازِرونی: هونگ کونگ
Nāhuatl: Hong Kong
Napulitano: Hong Kong
Plattdüütsch: Hongkong
नेपाली: हङकङ
नेपाल भाषा: हङकङ
Nederlands: Hongkong
norsk nynorsk: Hongkong
norsk: Hongkong
Novial: Hong Kong
Chi-Chewa: Hong Kong
occitan: Hong Kong
ଓଡ଼ିଆ: ହଂକଂ
Ирон: Гонконг
ਪੰਜਾਬੀ: ਹਾਂਗਕਾਂਗ
Kapampangan: Hong Kong
Papiamentu: Hong Kong
Picard: Hong Kong
polski: Hongkong
Piemontèis: Hong Kong
پنجابی: ہانگ کانگ
پښتو: هنګ کنګ
português: Hong Kong
Runa Simi: Hong Kong
română: Hong Kong
tarandíne: Hong Kong
русский: Гонконг
русиньскый: Гонґ Конґ
Kinyarwanda: Hongo Kongo
саха тыла: Хоҥ Коҥ
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱦᱚᱝᱠᱚᱝ
sardu: Hong Kong
sicilianu: Hong Kong
Scots: Hong Kong
srpskohrvatski / српскохрватски: Hong Kong
සිංහල: හොංකොං
Simple English: Hong Kong
slovenčina: Hongkong
slovenščina: Hong Kong
Soomaaliga: Hong Kong
shqip: Hong Kong
српски / srpski: Хонгконг
Sesotho: Hong Kong
Sunda: Hong Kong
svenska: Hongkong
Kiswahili: Hong Kong
ślůnski: Hůngkůng
Sakizaya: Hong kong
தமிழ்: ஆங்காங்
тоҷикӣ: Ҳонгконг
Türkmençe: Gonkong
Tagalog: Hong Kong
Setswana: Hong Kong
Türkçe: Hong Kong
татарча/tatarça: Һоң Коң
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: شياڭگاڭ
українська: Гонконг
oʻzbekcha/ўзбекча: Hong Kong
vèneto: Hong Kong
vepsän kel’: Honkong
Tiếng Việt: Hồng Kông
Volapük: Honkeän
walon: Hong Kong
Winaray: Hong Kong
Wolof: Ooŋ Koŋ
吴语: 香港
isiXhosa: Hong Kong
მარგალური: ჰონგ-კონგი
ייִדיש: האנג קאנג
Yorùbá: Họ́ng Kọng
Vahcuengh: Yanghgangj
中文: 香港
文言: 香港
Bân-lâm-gú: Hiong-káng
粵語: 香港
isiZulu: Hong Kong