Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið

Þessi listi sýnir algengustu merkin í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Stafir notaðir til að lýsa framburði í íslensku

Samhljóð
IPA merki Dæmi
c gys
kær
ç hjá
ð verða
f pka, f
h hús
ʰ þakka, tappi, stutt
j jú, lagi, éta
k göng
hver, krakki
l líf
stelpa, sæll
m miði
lampi
n níu
hnífur
ɲ lengi
ɲ̊ banki [ˈpauɲ̥cɪ]
ŋ ungs
ŋ̊ þungt
θ það
p böl, nafni
páfi
r rós
hreinn
s saga
t dagur, galli, seinna
tvær
v afi, verk
x sjúkt, sagt
ɣ g
ʔ (raddbandalokhljóð, kemur t.d. fram
sem stopp þegar fólk ber
„Bjarni“ fram sem „Bja (stopp) ni“)
Sérhljóð
IPA merki Dæmi
Einhljóð
a karl
raka
ɛ kenna
ɛː nema
i fínt, sýndi
líf, hlýt
ɪ yi
ɪː yfir, vita
ɔ loft [lɔft]
ɔː von [vɔːn]
œ dökk [tœʰk]
œː öl [œːl]
u ungur
núna [ˈnuːna]
ʏ upp [ʏʰp]
ʏː kul [kʰʏːl]
Tvíhljóð
ai ætla
aiː æfing
au sjálfur
auː páfi
ei engi
eiː heim
ou hóll
ouː kólna
œi laust
œiː auga
Önnur merki
Merki Útskýring
ˈ Áhersla (staðsett á undan stafnum),
langur [ˈlauŋkʏr̥]
ː langt sérhljóð,[1] tvöfalt samhljóð
Other Languages