Héruð Kína

„Héruð Kína“ getur einnig átt við stjórnsýslueiningar Lýðveldisins Kína.
LocationmapChina3.png
Red pog.svg
Anhui
Red pog.svg
Fujian
Red pog.svg
Gansu
Red pog.svg
Guanxi
Red pog.svg
Guizhou
Red pog.svg
Hebei
Red pog.svg
Heilongjiang
Red pog.svg
Henan
Red pog.svg
Hunan
Red pog.svg
Innri Mongólía
Red pog.svg
Jiangsu
Red pog.svg
Jiangxi
Red pog.svg
Jilin
Red pog.svg
Liaoning
Red pog.svg
Ningxia
Red pog.svg
Qinghai
Red pog.svg
Shaanxi
Red pog.svg
Shandong
Red pog.svg
Shanxi
Red pog.svg
Tianjin
Red pog.svg
Zhejiang
Héruð Kína

Héruð Kína eru hæstu stjórnsýslueiningar innan Alþýðulýðveldisins Kína. Þau eru alls 33 talsins ( Tævan ekki meðtalið) og skiptast í fjórar gerðir.

Tegundir héraða

Hérað

Venjuleg héruð (省) eru algengasta tegundin, 22 talsins. Þeim er stjórnað af héraðsnefnd þar sem ritari nefndarinnar er æðstur manna.

Sjálfstjórnarhérað

Sjálfstjórnarhéruðin (自治区) eru fimm talsins. Þau hafa takmarkaða heimastjórn.

Borghérað

Borghéruð Kína (直辖市) eða Sveitarfélög á héraðsstigi eru fjögur talsins en þar samanstendur héraðið yfirleitt af einni mjög stórri borg.

Sérstjórnarhérað

Sérstjórnarhéruðin (特别行政区, beint sérstakt stjórnsýslusvæði; enska: Special Administrative Region; portúgalska: Região especial administrativa) eru tvö, bæði fyrrverandi evrópskar nýlendur. Þau hafa eigin stjórnarskrá, ríkisstjórn, gjaldmiðil og viðhalda landamæraeftirliti við Kína sem og önnur lönd.

Other Languages
azərbaycanca: Çin əyalətləri
български: Провинции в КНР
Bahasa Indonesia: Daftar provinsi di Tiongkok
македонски: Покраини во Кина
Bahasa Melayu: Wilayah di China
ਪੰਜਾਬੀ: ਚੀਨ ਦੇ ਸੂਬੇ
српски / srpski: Кинеске покрајине
Kiswahili: Majimbo ya China
українська: Провінції КНР
Tiếng Việt: Tỉnh (Trung Quốc)
粵語: 省 (中國)