Gínea
English: Guinea

Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.
République de Guinée
Fáni GíneuSkjaldamerki Gíneu
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
Travail, Justice, Solidarité
(franska: Vinna, réttlæti, samstaða)
Þjóðsöngur:
Liberté
Staðsetning Gíneu
HöfuðborgKónakrí
Opinbert tungumálfranska
StjórnarfarLýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Alpha Condé
Mohamed Said Fofana
Sjálfstæði
 - frá Frakklandi2. október 1958 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
78. sæti
250.158 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
81. sæti
11.474.383
46/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2011
11,464 millj. dala (141. sæti)
1.082 dalir (175. sæti)
VÞL (2010)Dark Green Arrow Up.svg 0.340 (178. sæti)
GjaldmiðillGíneufranki (FG)
TímabeltiUTC
Þjóðarlén.gn
Landsnúmer224

Lýðveldið Gínea er land í Vestur-Afríku með landamæriGíneu-Bissá og Senegal í norðri, Malí í norðaustri, Fílabeinsströndinni í suðaustri, Líberíu í suðri og Síerra Leóne í suðvestri. Landið á strönd að Atlantshafinu í vestri. Nafnið er dregið af því heiti sem áður var notað um alla vesturströnd Afríku sunnan Sahara og norðan Gíneuflóa, kemur úr máli Berba og merkir „land hinna svörtu“. Áður hét landið Franska Gínea. Gínea er stundum kölluð Gínea-Kónakrí til aðgreiningar frá Gíneu-Bissá.

Landið þar sem Gínea hefur í gegnum söguna verið hluti af ýmsum vesturafrískum ríkjum á borð við Ganaveldið, Malíveldið og Songhæveldið. Fúlanar stofnuðu íslamska ríkið Futa Jallon í miðhluta Gíneu á 18. öld. Wassoulou-veldið var skammlíft ríki undir stjórn mandinkans Samori Touré sem beið ósigur fyrir Frökkum árið 1898. Núverandi landamæri Gíneu eru afleiðing af samningum Frakka við önnur nýlenduveldi á svæðinu. Gínea varð hérað innan Frönsku Vestur-Afríku. Árið 1958 kaus yfirgnæfandi meirihluti íbúa sjálfstæði frá Frakklandi. Landið lýsti formlega yfir sjálfstæði árið 1958 og Ahmed Sékou Touré varð fyrsti forseti þess. Undir hans stjórn varð landið bandamaður Sovétríkjanna og útfærði afrískan sósíalisma innanlands, sem meðal annars fól í sér að bæla niður alla stjórnarandstöðu með mikilli hörku. Sékou Touré ríkti til dauðadags árið 1984 en skömmu eftir það frömdu herforingjar valdarán undir stjórn Lansana Conté. Borgaraleg stjórn tók við með frjálsum þingkosningum árið 1995 en Conté sat sem forseti til dauðadags árið 2008. Um leið tók herinn aftur völdin en borgaraleg stjórn tók við eftir forsetakosningar árið 2010.

Landið sveigir í suður eftir því sem innar dregur. Þar er Gíneuhálendið þar sem eru upptök Senegalfljóts, Nígerfljóts og Gambíufljóts. Hæsti tindur Gíneu er Nimbafjall 1.752 metra yfir sjávarmáli. Stærsta borgin er höfuðborgin Kónakrí þar sem tvær af tíu milljónum íbúa landsins búa. Um 80% íbúa starfa við landbúnað en helsta útflutningsvara landsins er báxít. Gínea er fjórði stærsti báxítútflytjandi heims en þar eru líka gull- og demantanámur.

  • héruð og umdæmi

Héruð og umdæmi

Gínea skiptist í fjögur náttúruleg héruð sem hvert hefur sín landfræðilegu og menningarlegu séreinkenni:

  • Strandhéruð Gíneu (La Guinée Maritime) ná yfir 18% landsins
  • Mið-Gínea (La Moyenne-Guinée) nær yfir 20% landsins
  • Efri-Guinea (La Haute-Guinée) nær yfir 38% landsins
  • Skóglendi Gíneu ( Guinée forestière) nær yfir 23% landsins og einkennist bæði af skógum og fjallendi

Gíneu er skipt í átta héruð sem aftur skiptast í 33 umdæmi:

Hérað Höfuðstaður Íbúar(2010)
Héruð Gíneu
Conakry-hérað Kónakrí 2.325.190
Nzérékoré-hérað Nzérékoré 1.528.908
Kankan-hérað Kankan 1.427.568
Kindia-hérað Kindia 1.326.727
Boké-hérað Boké 965.767
Labé-hérað Labé 903.386
Faranah-hérað Faranah 839.083
Mamou-hérað Mamou 719.011
  • Höfuðborgin Kónakrí telst sérstakt umdæmi.
Kort af Gíneu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Acèh: Guinea
адыгабзэ: Гвинейе
Afrikaans: Guinee
Alemannisch: Guinea
አማርኛ: ጊኔ
aragonés: Guinea
Ænglisc: Guinea
العربية: غينيا
مصرى: جينيا
asturianu: Guinea
azərbaycanca: Qvineya
تۆرکجه: قینه
башҡортса: Гвинея
žemaitėška: Gvėniejė
Bikol Central: Guineya
беларуская: Гвінея
беларуская (тарашкевіца)‎: Гвінэя
български: Гвинея
भोजपुरी: गिनी
Bahasa Banjar: Guinea
bamanankan: Gine
বাংলা: গিনি
བོད་ཡིག: གི་ནེ།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: গিনি
brezhoneg: Ginea
bosanski: Gvineja
буряад: Гвиней
Chavacano de Zamboanga: Guinea
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Guinea
нохчийн: Гвиней
Cebuano: Guinea
کوردی: گینێ
qırımtatarca: Gvineya
čeština: Guinea
kaszëbsczi: Gwineja
Чӑвашла: Гвиней
Cymraeg: Gini
dansk: Guinea
Deutsch: Guinea
Zazaki: Gineya
dolnoserbski: Guineja
डोटेली: गिनी
ދިވެހިބަސް: ގީނިއާ
eʋegbe: Gini
Ελληνικά: Γουινέα
English: Guinea
Esperanto: Gvineo
español: Guinea
eesti: Guinea
euskara: Ginea
estremeñu: Guinea
فارسی: گینه
Fulfulde: Gine
suomi: Guinea
Võro: Guinea
føroyskt: Guinea
français: Guinée
arpetan: Guinê
Nordfriisk: Guinea
Frysk: Guinee
Gaeilge: An Ghuine
Gagauz: Gvineya
Gàidhlig: Gini
galego: Guinea
Avañe'ẽ: Gynéa
Gaelg: Yn Ghuinea
Hausa: Gini
客家語/Hak-kâ-ngî: Guinea
עברית: גינאה
हिन्दी: गिनी
Fiji Hindi: Guinea
hrvatski: Gvineja
hornjoserbsce: Gineja
Kreyòl ayisyen: Gine
magyar: Guinea
հայերեն: Գվինեա
interlingua: Guinea
Bahasa Indonesia: Guinea
Interlingue: Guinea
Igbo: Guinea
Ilokano: Guinea
Ido: Guinea
italiano: Guinea
日本語: ギニア
Patois: Gini
Jawa: Guinéa
ქართული: გვინეა
Taqbaylit: Ginya
Kabɩyɛ: Kinee-Konakrii
Kongo: Ginea
Gĩkũyũ: Guinea
қазақша: Гвинея
ಕನ್ನಡ: ಗಿನಿ
한국어: 기니
kurdî: Gîne
kernowek: Gyni
Кыргызча: Гвинея
Latina: Guinea
Lëtzebuergesch: Guinea
Lingua Franca Nova: Gine
Luganda: Guinea
Limburgs: Guinee
Ligure: Guinea
lumbaart: Guinea
lingála: Gine-Konakry
لۊری شومالی: گینٱ
lietuvių: Gvinėja
latviešu: Gvineja
Malagasy: Ginea
Minangkabau: Guinea
македонски: Гвинеја
മലയാളം: ഗിനി
монгол: Гвиней
मराठी: गिनी
кырык мары: Гвиней
Bahasa Melayu: Guinea
Malti: Ginea
မြန်မာဘာသာ: ဂီနီနိုင်ငံ
مازِرونی: گینه
Dorerin Naoero: Gini
Nāhuatl: Guinea
Plattdüütsch: Guinea
नेपाली: गिनी
नेपाल भाषा: गिनी
Nederlands: Guinee
norsk nynorsk: Guinea
norsk: Guinea
Novial: Gini
Sesotho sa Leboa: Guinea
occitan: Guinèa
Livvinkarjala: Gvinea
Oromoo: Giinii
ଓଡ଼ିଆ: ଗିନି
Ирон: Гвиней
ਪੰਜਾਬੀ: ਗਿਨੀ
Kapampangan: Guinea
Papiamentu: Guinea
पालि: गिनी
Norfuk / Pitkern: Gini
polski: Gwinea
Piemontèis: Guinea
پنجابی: گنی
português: Guiné
Runa Simi: Khiniya
română: Guineea
armãneashti: Guinea
русский: Гвинея
русиньскый: Ґвінея
Kinyarwanda: Gineya
саха тыла: Гвинея
sardu: Guinea
sicilianu: Guinia
Scots: Guinea
davvisámegiella: Guinea
Sängö: Ginëe
srpskohrvatski / српскохрватски: Gvineja
Simple English: Guinea
slovenčina: Guinea (štát)
slovenščina: Gvineja
Gagana Samoa: Kini
chiShona: Guinea
Soomaaliga: Guinea
shqip: Guinea
српски / srpski: Гвинеја
SiSwati: IGiniya
Sesotho: Guinea
Seeltersk: Guinea
Basa Sunda: Guinéa
svenska: Guinea
Kiswahili: Guinea
ślůnski: Gwinyjo
தமிழ்: கினி
తెలుగు: గినియా
тоҷикӣ: Гвинея
Türkmençe: Gwineýa
Tagalog: Guinea
Türkçe: Gine
Xitsonga: Gineya
татарча/tatarça: Гвинея
удмурт: Гвинея
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ۋىنېيە
українська: Гвінея
oʻzbekcha/ўзбекча: Gvineya
vèneto: Guinea
vepsän kel’: Gvinei
Tiếng Việt: Guinée
Volapük: Gineyän
Winaray: Guinea
Wolof: Gine
吴语: 幾內亞
მარგალური: გვინეა
ייִדיש: גינע
Yorùbá: Guinea
Vahcuengh: Guinea
Zeêuws: Guinee
中文: 几内亚
文言: 幾內亞
Bân-lâm-gú: Guinea
粵語: 畿內亞
isiZulu: IGini