Ferðamennska
English: Tourism

 • skilti sem bendir á ferðaþjónustu

  ferðamennska er tímabundin hreyfing fólk til áfangastaða utan hins venjubundna heimilis og vinnustaðar ekki skemur en 24 tíma og ekki lengur en eitt ár samfleytt, athafnir fólks meðan á ferðinni stendur, samskipti ferðamanna og heimamanna og sú aðstaða sem komið hefur verið upp á áfangastaðnum til að sinna þörfum ferðamanna. ferðalög geta verið í frítíma, til afþreyingar eða vegna viðskiptalegum tilgangi. ferðamennska umlykur allt frá skipulagningar ferðarinnar, ferðalagsins til áfangastaðarins, dvölin sjálf, heimkoman og endurminngar ferðarinnar eftir á.

  ferðamennska er orðin vinsæl alheimsafþreying. Árið 2008, þá voru yfir 922 milljónir alþjóðlegra ferðamannakomur, sem er 1,9% aukning frá árinu áður. alþjóðleg ferðamennska óx upp í 106 þúsund milljarða króna árið 2008.

  ferðaþjónusta er atvinnugrein sem snýst um ýmsa þjónustu við ferðamenn, s.s. fólksflutninga, gistingu, veitingarekstur og afþreyingu. ferðaþjónusta á sér langa sögu, en venjan er að miða við grand tour eða menningarferðir á slóðir klassískrar menningar á 18. öld sem upphaf skipulegrar ferðaþjónustu. fjöldaferðamennska hefst með auknum kaupmætti verkafólks og ákvæðum um sumarfrí á 20. öld. síðustu ár hefur fjöldaferðamennska smám saman vikið fyrir dreifðari ferðamennsku, meðal annars vegna sveigjanlegri frítíma almennings. ferðaþjónusta er undirstöðuatvinnugrein í mörgum löndum.

  ferðamennska er mjög mikilvæg fyrir mörg lönd eins og egyptaland, grikkland, líbanon, spánn, malasía og tæland og mörg eylönd eins og bahamaeyjar, fijieyjar, maldíveyjar, filippseyjar og seychelles-eyjar. stafar þetta út af mikilli tekjuöflun vegna sölu á þeirra varning og þjónustu og tækifærin sem skapast í ferðaþjónustuiðnaðinum. Þessi ferðaþjónusta innifelur í sér samgönguþjónustu eins og flugfélög, skemmtiferðaskip og leigubátar, gestrisniþjónustu eins og gisting, hótel og dvalarstaðir, skemmtanaiðnaður til dæmis skemmtigarðar, spilavíti, verslunarmiðstöðvar, tónlistarskemmtanir og leikhús.

 • uppruni enska orðsins
 • saga ferðamennsku
 • frítíma ferðamennska
 • vetrarferðamennska
 • fjöldaferðamennska
 • Þolmörk ferðamennsku
 • Ýmsar tegundir ferðamennsku
 • nýleg þróun
 • tilvísanir
 • Ítarefni

Skilti sem bendir á ferðaþjónustu

Ferðamennska er tímabundin hreyfing fólk til áfangastaða utan hins venjubundna heimilis og vinnustaðar ekki skemur en 24 tíma og ekki lengur en eitt ár samfleytt, athafnir fólks meðan á ferðinni stendur, samskipti ferðamanna og heimamanna og sú aðstaða sem komið hefur verið upp á áfangastaðnum til að sinna þörfum ferðamanna. Ferðalög geta verið í frítíma, til afþreyingar eða vegna viðskiptalegum tilgangi. Ferðamennska umlykur allt frá skipulagningar ferðarinnar, ferðalagsins til áfangastaðarins, dvölin sjálf, heimkoman og endurminngar ferðarinnar eftir á.

Ferðamennska er orðin vinsæl alheimsafþreying. Árið 2008, þá voru yfir 922 milljónir alþjóðlegra ferðamannakomur, sem er 1,9% aukning frá árinu áður. Alþjóðleg ferðamennska óx upp í 106 þúsund milljarða króna árið 2008.

Ferðaþjónusta er atvinnugrein sem snýst um ýmsa þjónustu við ferðamenn, s.s. fólksflutninga, gistingu, veitingarekstur og afþreyingu. Ferðaþjónusta á sér langa sögu, en venjan er að miða við Grand Tour eða menningarferðir á slóðir klassískrar menningar á 18. öld sem upphaf skipulegrar ferðaþjónustu. Fjöldaferðamennska hefst með auknum kaupmætti verkafólks og ákvæðum um sumarfrí á 20. öld. Síðustu ár hefur fjöldaferðamennska smám saman vikið fyrir dreifðari ferðamennsku, meðal annars vegna sveigjanlegri frítíma almennings. Ferðaþjónusta er undirstöðuatvinnugrein í mörgum löndum.

Ferðamennska er mjög mikilvæg fyrir mörg lönd eins og Egyptaland, Grikkland, Líbanon, Spánn, Malasía og Tæland og mörg eylönd eins og Bahamaeyjar, Fijieyjar, Maldíveyjar, Filippseyjar og Seychelles-eyjar. Stafar þetta út af mikilli tekjuöflun vegna sölu á þeirra varning og þjónustu og tækifærin sem skapast í ferðaþjónustuiðnaðinum. Þessi ferðaþjónusta innifelur í sér samgönguþjónustu eins og flugfélög, skemmtiferðaskip og leigubátar, gestrisniþjónustu eins og gisting, hótel og dvalarstaðir, skemmtanaiðnaður til dæmis skemmtigarðar, spilavíti, verslunarmiðstöðvar, tónlistarskemmtanir og leikhús.

Other Languages
Afrikaans: Toerisme
አማርኛ: ጉዞ (ቱሪዝም)
aragonés: Torismo
العربية: سياحة
مصرى: سياحة
অসমীয়া: পৰ্যটন
asturianu: Turismu
azərbaycanca: Turizm
башҡортса: Туризм
беларуская: Турызм
беларуская (тарашкевіца)‎: Турызм
български: Туризъм
भोजपुरी: पर्यटन
বাংলা: পর্যটন
brezhoneg: Touristerezh
bosanski: Turizam
català: Turisme
Cebuano: Turismo
کوردی: گەشتیاری
čeština: Turistika
Cymraeg: Twristiaeth
dansk: Turisme
Deutsch: Tourismus
Zazaki: Turizm
Ελληνικά: Τουρισμός
English: Tourism
Esperanto: Turismo
español: Turismo
eesti: Turism
euskara: Turismo
فارسی: گردشگری
suomi: Matkailu
Võro: Turism
føroyskt: Ferðavinna
français: Tourisme
Nordfriisk: Fräämenferkiar
furlan: Turisim
Frysk: Toerisme
kriyòl gwiyannen: Tourism
Gàidhlig: Turasachd
galego: Turismo
ગુજરાતી: પર્યટન
Gaelg: Turrysaght
Hawaiʻi: Ōlʻiaimi
עברית: תיירות
हिन्दी: पर्यटन
hrvatski: Turizam
Kreyòl ayisyen: Touris
magyar: Turizmus
հայերեն: Տուրիզմ
interlingua: Tourismo
Bahasa Indonesia: Pariwisata
Interlingue: Turisme
Ido: Turismo
italiano: Turismo
日本語: 観光
ქართული: ტურიზმი
қазақша: Туризм
ភាសាខ្មែរ: ទេសចរណ៍
한국어: 관광
kurdî: Turîzm
Кыргызча: Туризм
Latina: Periegesis
Lëtzebuergesch: Tourismus
Lingua Franca Nova: Turisme
Limburgs: Toerisme
lietuvių: Turizmas
latviešu: Tūrisms
मैथिली: पर्यटन
македонски: Туризам
монгол: Жуулчлал
मराठी: पर्यटन
Bahasa Melayu: Pelancongan
Napulitano: Turismo
Nedersaksies: Toerisme
नेपाली: पर्यटन
नेपाल भाषा: पर्यटन
Nederlands: Toerisme
norsk nynorsk: Turisme
norsk: Turisme
Nouormand: Tourisme
occitan: Torisme
ਪੰਜਾਬੀ: ਸੈਰ-ਸਪਾਟਾ
Papiamentu: Turismo
Norfuk / Pitkern: Tuurism
polski: Turystyka
português: Turismo
Runa Simi: Karu puriy
română: Turism
armãneashti: Turizmo
русский: Туризм
русиньскый: Туристика
संस्कृतम्: पर्यटनम्
саха тыла: Туризм
sardu: Turismu
sicilianu: Turismu
Scots: Tourism
srpskohrvatski / српскохрватски: Turizam
Simple English: Tourism
slovenčina: Turistika
slovenščina: Turizem
shqip: Turizmi
српски / srpski: Туризам
svenska: Turism
Kiswahili: Utalii
தமிழ்: சுற்றுலா
Türkmençe: Turizm
Tagalog: Turismo
Tok Pisin: Turisim
Türkçe: Turizm
татарча/tatarça: Туризм
українська: Туризм
اردو: سیاحت
oʻzbekcha/ўзбекча: Turizm
vèneto: Torismo
Tiếng Việt: Du lịch
walon: Tourisse
Winaray: Turismo
吴语: 旅游
მარგალური: ტურიზმი
ייִדיש: טוריזם
Zeêuws: Toerisme
中文: 旅游
Bân-lâm-gú: Koan-kong
粵語: 旅遊