Eyja
English: Island

Eyja er líka íslenskt kvenmannsnafn
Grænland sem sést hér fyrir miðju er stærsta eyja jarðarinnar

Eyja er landslagsþáttur sem er minna en meginland en stærra en sker og umkringt vatni. Dæmi um eyjar eru Ísland, Bretlandseyjar, Nýja Sjáland og Alkatraseyja.

Flokkun á eyjum í Breiðafirðinum

Bergsveinn Skúlason, sem skrifaði bókina Hrannarek, skipti eyjum í Breiðafirðinum í ólíka flokka, og lýsir hann þeim svo í bók sinni:

Eyjar: stærsta flokkinn skipa hinar venjulegu eyjar. Enginn ágreiningur er um hvað tilheyri þessum flokki. Þær eru þó mjög misjafnar að stærð og lögun.

Hólmar: þeir ganga næst eyjum að stærð.

Flaga: munurinn á hólma og flögu er ekki stærð eða flatarmál heldur lögun. Flagan er í flestum tilfellum mun lægri en hólminn.

Klettar: þeir eru ekki allir gróðurlausir og má telja nokkra þeirra tii eyja og hefur það löngum verið gert.

Sker: sker er sá flokkur sem er hvað þunnskipaðastur, þó þau skipti nokkrum tugum. Skerjum skiptu menn í flokka hér áður fyrr. Helstu flokkarnir samkvæmt breiðfiskri málvenju eru þessir.

Klettur er hæsta tegund skerja. Hann fer ekki í kaf um venjulegar stórstraumsflæðar.

Boði: er ein tegund skerja. Hann er oftast langur eða mjór. Þegar hann er hringlaga eða hnattlaga er hann oftast nefndur hnöttótti boðinn. Venjulega er boðinn aðeins vaxinn slýi, sölvum eða hrúðurkörlum. Þeir standa oftast fjarri öðrum og eru þá skerja hættulegastir. Ef þeir standa saman með skömmu millibili eru þeir oftast nefndir hleinar. Þó er venjulega talað um hleina við eyjar eða annað þurrlendi.

Hnúa eða hnúfa: er samskonar tegund skerja og boðinn, nema hvað hún er ævinlega minni. Hlein eru boðar nefndir sem standa nálægt hverjum öðrum.

Tangi (bergsveinn lýsir honum ekki nánar).

Flúra er lág tegund skerja sem kemur upp úr sjó um venjulegar stórstraumsfjörur. Ummál hennar er venjulega lítið. Oftast er hún vaxin þangi, sölvum eða slýi.

Grunn er lægst og kemur ekki úr sjó nema um lægstu fjörur eða alls ekki. Aðeins sjást bylta sér á því rauðbrún, þrekvaxin þarablöð sem gefa til kynna það sem undir býr. Grunn eru skerja hættulegust.

Other Languages
Acèh: Pulo
Afrikaans: Eiland
Alemannisch: Insel
አማርኛ: ደሴት
aragonés: Isla
العربية: جزيرة
ܐܪܡܝܐ: ܓܙܪܬܐ
مصرى: جزيره
asturianu: Islla
azərbaycanca: Ada
تۆرکجه: آدا
башҡортса: Утрау
Boarisch: Insl
žemaitėška: Sala
Bikol Central: Isla
беларуская: Востраў
беларуская (тарашкевіца)‎: Востраў
български: Остров
भोजपुरी: दीप
বাংলা: দ্বীপ
brezhoneg: Enezenn
bosanski: Ostrvo
català: Illa
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Dō̤
нохчийн: ГӀайре
Cebuano: Pulo
کوردی: دوورگە
čeština: Ostrov
Чӑвашла: Утрав
Cymraeg: Ynys
dansk: Ø
Deutsch: Insel
Zazaki: Ade
Ελληνικά: Νησί
emiliàn e rumagnòl: Îsla
English: Island
Esperanto: Insulo
español: Isla
eesti: Saar
euskara: Uharte
فارسی: جزیره
suomi: Saari
Võro: Saar
føroyskt: Oyggj
français: Île
Nordfriisk: Eilun
Frysk: Eilân
Gaeilge: Oileán
贛語:
kriyòl gwiyannen: Zil
Gàidhlig: Eilean
galego: Illa
Avañe'ẽ: Ypa'ũ
Bahasa Hulontalo: Pulo
Gaelg: Ellan
Hawaiʻi: Mokupuni
עברית: אי
हिन्दी: द्वीप
Fiji Hindi: Island
hrvatski: Otok
hornjoserbsce: Kupa
Kreyòl ayisyen: Il
magyar: Sziget
հայերեն: Կղզի
interlingua: Insula
Bahasa Indonesia: Pulau
Ilokano: Isla
ГӀалгӀай: ГIайре
Ido: Insulo
italiano: Isola
日本語:
la .lojban.: daplu
Jawa: Pulo
ქართული: კუნძული
қазақша: Арал
ភាសាខ្មែរ: កោះ
ಕನ್ನಡ: ದ್ವೀಪ
한국어:
къарачай-малкъар: Айрымкан
kurdî: Girav
коми: Ді
Кыргызча: Арал
Latina: Insula
Ladino: Izla
Lëtzebuergesch: Insel
Lingua Franca Nova: Isola
Limburgs: Eilandj
lumbaart: Isula
lingála: Esanga
ລາວ: ເກາະ
lietuvių: Sala
latviešu: Sala
Malagasy: Nosy
олык марий: Отро
Minangkabau: Pulau
македонски: Остров
മലയാളം: ദ്വീപ്
монгол: Арал
मराठी: बेट
кырык мары: Ошмаоты
Bahasa Melayu: Pulau
Mirandés: Ilha
မြန်မာဘာသာ: ကျွန်း (ကုန်းမြေ)
مازِرونی: جزیره
Nāhuatl: Tlalhuactli
Napulitano: Isula
Plattdüütsch: Insel
Nedersaksies: Eilaand
Nederlands: Eiland
norsk nynorsk: Øy
norsk: Øy
Nouormand: Île
Sesotho sa Leboa: Sehlakehlake
occitan: Illa
ਪੰਜਾਬੀ: ਟਾਪੂ
Papiamentu: Isla
Deitsch: Eiland
Norfuk / Pitkern: Ailen
polski: Wyspa
پنجابی: جزیرہ
پښتو: ټاپو
português: Ilha
Runa Simi: Wat'a
romani čhib: Dvip
română: Insulă
armãneashti: Nisii
русский: Остров
русиньскый: Остров
sicilianu: Ìsula
Scots: Island
سنڌي: ٻيٽ
Sängö: Zûa
srpskohrvatski / српскохрватски: Ostrvo
සිංහල: දූපත්
Simple English: Island
slovenčina: Ostrov
slovenščina: Otok
chiShona: Chitsuwa
Soomaaliga: Jasiirad
shqip: Ishulli
српски / srpski: Острво
Seeltersk: Ailound
Sunda: Pulo
Kiswahili: Kisiwa
ślůnski: Wyspa
Sakizaya: subal
தமிழ்: தீவு
తెలుగు: ద్వీపం
ไทย: เกาะ
Türkmençe: Ada
Tagalog: Pulo
Tok Pisin: Ailan
Türkçe: Ada
татарча/tatarça: Утрау
українська: Острів
اردو: جزیرہ
oʻzbekcha/ўзбекча: Orol
vèneto: Ixoła
Tiếng Việt: Đảo
West-Vlams: Eiland
walon: Iye
Winaray: Purô
Wolof: Dun
吴语: 岛屿
მარგალური: კოკი (გეოგრაფია)
ייִדיש: אינזל
Yorùbá: Erékùṣù
中文: 島嶼
Bân-lâm-gú: Tó-sū
粵語: