Dulvitund

Dulvitund (undirvitund eða undirmeðvitund) í almennri notkun, er hugtak sem fjallar um hugsanir, viðhorf, hvatir, óskir og tilfinningar sem viðkomandi er ekki meðvitaður um.

Ýmsir fræðimenn hafa fjallað um hugtakið á undan Sigmundi Freud, en hann lagði þó mesta áherslu á það. Hann taldi að í dulvitundinni, eða undirmeðvitundinni lægi rót alls vanda falin. Snúast því kenningar hans flestar um þennan mikilvægasta hluta sálarlífsins að hans mati, með einum eða öðrum hætti. Hann hélt því fram að öllu sem okkur þætti óþægilegt að hugsa um væri ýtt niður í undirvitundina en þar héldi það samt sem áður áfram að hafa áhrif á hegðun okkar og líðan er þær reyna að brjóta sér leið upp úr undirvitundinni. Birtingarform þessa eru m.a. draumfarir, mismæli og kækir.

  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: Das Unbewusste
العربية: عقل باطن
অসমীয়া: অচেতন মন
asturianu: Inconsciente
български: Несъзнавано
বাংলা: অচেতন মন
català: Inconscient
čeština: Nevědomí
Ελληνικά: Ασυνείδητο
Esperanto: Nekonscio
español: Inconsciente
eesti: Alateadvus
euskara: Inkontziente
français: Inconscient
Frysk: Unbewuste
galego: Inconsciente
עברית: לא-מודע
magyar: Tudattalan
հայերեն: Անգիտակցական
italiano: Inconscio
日本語: 無意識
қазақша: Бейсаналық
한국어: 무의식
Кыргызча: Бейаңдуулук
lietuvių: Pasąmonė
македонски: Несвен ум
Bahasa Melayu: Pemikiran bawah sedar
Nederlands: Onbewuste
occitan: Inconscient
português: Inconsciente
română: Inconștient
sicilianu: Ncuscenza
Simple English: Unconscious mind
slovenčina: Nevedomie
српски / srpski: Несвесно
தமிழ்: உள்மனம்
українська: Несвідоме
Tiếng Việt: Vô thức
中文: 潛意識