Dómari

Bandarískur dómari

Dómari er sá einstaklingur sem sér um framvindu réttarhalda og situr í dómstol. Dómari má situr einn eða ásamt öðrum dómurum. Hlutverk og vald dómara eru mjög mismunandi eftir löndum og svæðum. Dómarinn á að vera hlutlaus og stjórnar réttarhöldunum í opnum dómstól. Dómarinn hlustar á greinargerðir allra vitna og skoðar sönnunargögn, metur trúverðugleika og röksemdir allra aðila og kemur svo að dómi á málinu sem er byggt á túlkun dómarans á viðeigandi lögum og persónlegum skoðunum. Í sumum löndum má dómarinn deila valdi sínu með kviðdómi.

Víða klæðast dómarar síðum hempum, yfirleitt svörtum eða rauðum, og situr á dómarasæti meðan á réttarhöldunum stendur. Sums staðar, sérstaklega í löndum Breska samveldisins, eru dómarar með hárkollur en víða eru þær notaðar aðeins í ákveðnum samhengjum.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: قاضي
asturianu: Xuez
azərbaycanca: Hakim (hüquq)
беларуская: Суддзя
беларуская (тарашкевіца)‎: Судзьдзя
български: Съдия
বাংলা: বিচারক
བོད་ཡིག: ཁྲིམས་དཔོན།
català: Jutge
čeština: Soudce
Cymraeg: Barnwr
dansk: Dommer
Deutsch: Richter
Ελληνικά: Δικαστής
English: Judge
Esperanto: Juĝisto
español: Juez
eesti: Kohtunik
euskara: Epaile
فارسی: قاضی
suomi: Tuomari
français: Juge
Frysk: Rjochter
Gaeilge: Breitheamh
Gàidhlig: Breitheamh
galego: Xuíz
עברית: שופט
हिन्दी: न्यायधीश
hrvatski: Sudac
Kreyòl ayisyen: Jij
հայերեն: Դատավոր
Bahasa Indonesia: Hakim
italiano: Giudice
日本語: 裁判官
Адыгэбзэ: ХеящӀэ
한국어: 법관
Latina: Iudex
lietuvių: Teisėjas
latviešu: Tiesnesis
Bahasa Melayu: Hakim
Mirandés: Juiç
မြန်မာဘာသာ: တရားသူကြီး
Nederlands: Rechter
norsk nynorsk: Dommar i retten
norsk: Dommer
occitan: Jutge
ਪੰਜਾਬੀ: ਜੱਜ
polski: Sędzia
português: Juiz
Runa Simi: Taripakuq
română: Judecător
русский: Судья
Scots: Judge
سنڌي: جج
srpskohrvatski / српскохрватски: Sudija
Simple English: Judge
slovenčina: Sudca
slovenščina: Sodnik
српски / srpski: Судија
svenska: Domare
Kiswahili: Hakimu
Tagalog: Hukom
Türkçe: Hâkim (hukuk)
українська: Суддя
اردو: جج
oʻzbekcha/ўзбекча: Sudya
Tiếng Việt: Thẩm phán
ייִדיש: ריכטער
中文: 法官
Bân-lâm-gú: Hoat-koaⁿ