Bæti

Bætismagn
Sameiginlegt forskeytiTvöfaldt forskeyti
NafnTáknTugastafur
SI
Tvöfaldur
JEDEC
NafnTáknTvöfaldur
IEC
kílóbætiKB/kB103210kibibætiKiB210
megabætiMB106220mebibætiMiB220
gigabætiGB109230gibibætiGiB230
terabætiTB1012240tebibætiTiB240
petabætiPB1015250pebibætiPiB250
exabætiEB1018260exbibætiEiB260
zettabætiZB1021270zebibætiZiB270
yottabætiYB1024280yobibyteYiB280

Bæti[1][2] eða tölvustafur[1][2] er gagnaeining notuð í tölvum sem stendur fyrir staf eða hluta stafs. Bæti samanstendur almennt af átta bitum.[1] Stærð bætis er átta bitar í nútíma tölvum en var ekki stöðluð áður fyrr – í mjög gömlum vélbúnaði – og því var einingin áttund[3] (e. octet eða átta bita bæti) fundin upp sem samanstendur ávalt af átta bitum þar sem hver biti hefur gildið 0 eða 1 – sérhver áttund getur því tekið 256 mismunandi gildi (t.d. eina heiltölu á bilinu 0–255).

Bæti eru yfirleitt táknuð með hástafnum B. Sem dæmi eru (u.þ.b.) milljón bæti gjarnan táknuð sem 1 MB. Ein undanteknin er þó á þessari reglu, og er hún sú að 1 kílóbæti er gjarnan táknað með kb. Bæti eru gjarnan notuð til að tákna stærð gagnageymsla á meðan að bitar (sem táknaðir eru með litlu b-i, dæmi: 1 Mb) eru gjarnan notaðir til að tákna hraða nettenginga. Þetta veldur gjarnan ruglingi.

Einnig er gott að hafa í huga að:

1 GB= 1024 MB= 1024×1024 KB (1.048.576 KB)= 1024×1024×1024 B (1.073.741.824 bæti)= 1024×1024×1024×8 bitar= 8 Gb

Það þarf því nettengingu sem býður upp á 8 Mbás (e. Mb/s) til að hala niður skrá sem er 1 MB að stærð á einni sekúndu. Einnig margfaldar hvert forskeyti í tölvuheiminum tölu um 1024, ólíkt því sem venjan er þar sem hvert forskeyti margfaldar tölu upp um 1000.

Gagnastærð á gagnageymslum

Framleiðendur harðra diska hafa jafnan ruglað viðskiptavini sína með því að nota ekki þetta kerfi. Hjá þeim hefur 1 MB í gegnum tíðina táknað 1 milljón bæta og hafa þeir þannig blekkt viðskiptavini sína til að kaupa tæki með minni minnisgetu en þeir töldu sig vera að kaupa. Þetta mun þó hugsanlega breytast eftir að dómur sem féll árið 2007 í máli gegn einum stærsta harðdiskaframleiðanda í heimi ( Seagate) þar sem þeir voru dæmdir til að greiða skaðabætur fyrir að hafa viljandi ruglað viðskiptavini sína með þessum hætti [4].

Other Languages
Afrikaans: Greep
Alemannisch: Byte
Ænglisc: Bita
العربية: بايت
অসমীয়া: বাইট
asturianu: Byte
azərbaycanca: Bayt
تۆرکجه: بایت
башҡортса: Байт
беларуская: Байт
беларуская (тарашкевіца)‎: Байт
български: Байт
বাংলা: বাইট
bosanski: Bajt
català: Byte
čeština: Bajt
dansk: Byte
Deutsch: Byte
Ελληνικά: Byte
English: Byte
Esperanto: Bajto
español: Byte
eesti: Bait
euskara: Byte
فارسی: بایت
français: Byte
galego: Byte
עברית: בית (מחשב)
हिन्दी: बाइट
hrvatski: Bajt
magyar: Byte
հայերեն: Բայթ
interlingua: Byte
Bahasa Indonesia: Bita
italiano: Byte
Basa Jawa: Bita
ქართული: ბაიტი
қазақша: Байт
한국어: 바이트
Кыргызча: Байт
Lëtzebuergesch: Byte
lumbaart: Byte
ລາວ: ໄບຕ໌
lietuvių: Baitas
latviešu: Baits
олык марий: Байт
македонски: Бајт
മലയാളം: ബൈറ്റ്
Bahasa Melayu: Bait
မြန်မာဘာသာ: ဘိုက် (ကွန်ပျူတာ)
Nederlands: Byte
norsk nynorsk: Byte i informatikk
norsk: Byte
occitan: Byte
ਪੰਜਾਬੀ: ਬਾਈਟ
polski: Bajt
پنجابی: بائٹ
پښتو: بايټ
português: Byte
română: Byte
русский: Байт
sicilianu: Byte
Scots: Byte
srpskohrvatski / српскохрватски: Bajt
Simple English: Byte
slovenčina: Bajt
slovenščina: Bajt
shqip: Bajti
српски / srpski: Бајт
svenska: Byte
தமிழ்: பைட்டு
తెలుగు: బైట్
тоҷикӣ: Байт
ไทย: ไบต์
Türkçe: Bayt
українська: Байт
اردو: بائٹ
oʻzbekcha/ўзбекча: Bayt (toʻplam)
Tiếng Việt: Byte
Winaray: Byte
中文: 字节
Bân-lâm-gú: Byte
粵語: 字節