Aramíð
English: Aramid

Formgerð para-aramíðs.

Aramíð eru flokkur hitaþolinna og sterkra gervitrefja sem eru meðal annars notaðar í flugvélar, skotheld vesti og báta. Efnið er líka mikið notað í staðinn fyrir asbest. Efnafræðingar hjá fyrirtækinu DuPont uppgötvuðu efnið á 3. áratug 20. aldar en það hóf framleiðslu á því á 7. áratugnum undir heitinu Nomex. Þekktasta vörumerki aramíða er Kevlar sem DuPont setti fyrst á markað árið 1973.

Nafnið er stytting á arómatískt pólýamíð eða angandi fjölamíð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: أراميد
čeština: Aramid
dansk: Aramid
Deutsch: Aramide
English: Aramid
español: Aramida
فارسی: آرامید
suomi: Aramidi
français: Aramide
עברית: ארמיד
қазақша: Арамид
한국어: 아라미드
Nederlands: Aramide
polski: Aramidy
русский: Арамид
Simple English: Aramid
svenska: Aramidfiber
Türkçe: Aramid