Al-Khwarizmi

Mynd af al-Khwarizmi á sovésku frímerki.

Abu Ja'far Muhammad ibn Musa (persneska أبو عبد الله محمد بن موسى خوارزمي), betur þekktur sem al-Khwarizmi (uppi um 800 e. Kr.) var persneskur stærðfræðingur í Khorasan, Íran, en hann kom frá bænum Kowarzizm (og nafn hans er dregið af því: Al-Khwarizmi þýðir „frá bænum Kowarzizm“) sem nú er þekkt sem Khiva í Úzbekístan. Hann var meðlimur í „Húsi Viskunnar“, nokkurs konar skóla vísindamanna í Baghdad. Hann er höfundur tveggja rita um reikning og algebru.

Orðið „algorithm“ (algóritmi, reiknirit) er dregið af nafni hans (al-Khwarizmi), sem kom fyrir í titli annarrar bókarinnar. Í þeirri bók er meðal annars að finna lýsingu á indversk-arabíska talnakerfinu, sem notað er í dag. Hin bókin hét Kitab al-jabr wa'l muqabalah og af nafni hennar er komið orðið algebra (frá al-jabr). Í því riti er til dæmis lýst aðferð til að leysa annars stigs jöfnur, sem líkist þeirri aðferð, sem nú er kölluð að fylla í ferninginn (enska: completing the square).

Other Languages
Alemannisch: Al-Chwarizmi
አማርኛ: አል-ሗሪዝሚ
azərbaycanca: Əl-Xarəzmi
تۆرکجه: خوارزمی
башҡортса: Әл-Хәрәзми
žemaitėška: Al-Khwarizmi
беларуская (тарашкевіца)‎: Мухамад Аль-Харэзьмі
нохчийн: Аль-Хорезми
čeština: Al-Chorezmí
Deutsch: Al-Chwarizmi
Zazaki: Xarezmi
Ελληνικά: Αλ-Χουαρίζμι
Esperanto: Al-Ĥorazmi
español: Al-Juarismi
euskara: Al-Khwarizmi
Võro: Al-Horazmi
français: Al-Khwârizmî
贛語: 哈嗱嗞咪
galego: Al-Khwarizmi
hrvatski: Al-Hvarizmi
հայերեն: Ալ-Խորեզմի
la .lojban.: kuarizmis
Kabɩyɛ: Al-Khwarizmi
қазақша: Әл-Хорезми
한국어: 콰리즈미
kurdî: Xwarezmî
Latina: Algorismus
Lingua Franca Nova: Al-Khawarizmi
Limburgs: Al-Chwarizmi
lietuvių: Chorezmis
latviešu: Al-Horezmī
македонски: Ел-Хорезми
монгол: Аль-Хорезми
Mirandés: Al-Khwarizmi
Nederlands: Al-Chwarizmi
norsk nynorsk: Al-Khwarizmi
Livvinkarjala: Al-Khwarizmi
Piemontèis: Al-Huwarizmi
português: Alcuarismi
română: Al-Khwarizmi
русский: Аль-Хорезми
русиньскый: Ал-Хорезмі
sicilianu: Al-Khwarizmi
srpskohrvatski / српскохрватски: Al-Hvarizmi
Simple English: Al-Khwarizmi
slovenščina: Al Horizmi
српски / srpski: Мухамед ел Хорезми
Kiswahili: Khwarizmi
Türkmençe: Al-Horezmi
Türkçe: Hârizmî
татарча/tatarça: Әл-Хәрәзми
українська: Аль-Хорезмі
oʻzbekcha/ўзбекча: Al-Xorazmiy
West-Vlams: Al-Khwarizmi
吴语: 花拉子米
中文: 花拉子米
粵語: 花剌子密