26. október
English: October 26

Atburðir

 • 1235 - Bela 4. varð konungur Ungverjalands.
 • 1406 - Eiríkur af Pommern giftist Filippu af Englandi.
 • 1562 - Franskir kaþólikkar náðu Rouen á sitt vald undir stjórn Antoine de Bourbon, Navarrakonungs, sem sjálfur særðist til ólífis.
 • 1714 - Karl 12. Svíakonungur fór frá Tyrklandi, þar sem hann hafði dvalið frá því Svíar töpuðu orrustunni við Poltava 1709, og reið þvert yfir Evrópu, um Vínarborg og Frankfurt am Main, til Stralsund í Pommern, sem þá var sænskt, 2152 km á 14 dögum. Mestallan tímann fylgdi honum aðeins einn maður.
 • 1775 - Georg 3. tilkynnti breska þinginu að nýlendurnar vestanhafs hefðu gert uppreisn og við því yrði að bregðast á viðeigandi hátt.
 • 1927 - Gagnfræðaskólinn á Akureyri fékk heimild til að útskrifa stúdenta og var eftir það nefndur Menntaskólinn á Akureyri.
 • 1936 - Útvarpsþátturinn Um daginn og veginn hóf göngu sína og hefur orðið öðrum þáttum lífseigari.
 • 1961 - Allmikið hraungos hófst í Öskju og stóð fram í desember.
 • 1965 - Reykjanesbraut eða Keflavíkurvegurinn, fyrsti þjóðvegur á Íslandi utan þéttbýlis, sem lagður var bundnu slitlagi, var formlega opnuð eftir fimm ára framkvæmdir. Sett var á veggjald, sem innheimt var í tollskýli við Straumsvík þrátt fyrir mikla óánægju bílstjóra.
 • 1973 - Bardögum lauk að mestu í Jom kippúr-stríðinu.
 • 1977 - Síðasta náttúrulega bólusóttartilfellið uppgötvaðist í Sómalíu. Tveimur árum síðar taldist sjúkdómnum hafa verið útrýmt.
 • 1979 - Yfirmaður kóresku leyniþjónustunnar, Kim Jae-gyu, myrti forseta Suður-Kóreu, Park Chung-hee.
 • 1984 - Bandaríska spennumyndin Tortímandinn var frumsýnd.
 • 1986 - Hallgrímskirkja í Reykjavík var vígð eftir 41 árs byggingarsögu. Við vígsluna gengu 2000 kirkjugestir til altaris og var það meiri fjöldi en áður hafði gerst í kirkjusögu Íslands.
 • 1995 - Snjóflóð féll á Flateyri með þeim afleiðingum að tuttugu fórust.
 • 2000 - Yfirvöld í Pakistan sögðu frá fundi múmíu persneskrar prinsessu í Balúkistan. Íran, Pakistan og Talíbanar gerðu öll tilkall til múmíunnar þar til ári síðar að sannað var að hún var fölsun.
 • 2001 - George W. Bush undirritaði Patriot-lögin.
 • 2007 - Stýrikerfið Mac OS X v10.5 („Leopard“) kom út.
 • 2009 - Tilkynnt var að McDonald's á Íslandi yrði lokað.
 • 2015 - 398 létust þegar jarðskjálfti reið yfir Hindu Kush-fjallgarðinn.
Other Languages
Afrikaans: 26 Oktober
Alemannisch: 26. Oktober
አማርኛ: 26 October
aragonés: 26 d'octubre
العربية: 26 أكتوبر
مصرى: 26 اكتوبر
অসমীয়া: ২৬ অক্টোবৰ
asturianu: 26 d'ochobre
авар: 26 Октябр
azərbaycanca: 26 oktyabr
تۆرکجه: ۲۶ اوْکتوبر
башҡортса: 26 октябрь
žemaitėška: Spalė 26
Bikol Central: Oktobre 26
беларуская: 26 кастрычніка
беларуская (тарашкевіца)‎: 26 кастрычніка
български: 26 октомври
भोजपुरी: 26 अक्टूबर
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: অক্টোবর ২৬
brezhoneg: 26 Here
bosanski: 26. oktobar
català: 26 d'octubre
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: 10 nguŏk 26 hô̤
нохчийн: 26 октябрь
Cebuano: Oktubre 26
corsu: 26 uttrovi
čeština: 26. říjen
kaszëbsczi: 26 pazdzérznika
Чӑвашла: Юпа, 26
Cymraeg: 26 Hydref
Deutsch: 26. Oktober
ދިވެހިބަސް: އޮކްޓޫބަރު 26
Ελληνικά: 26 Οκτωβρίου
emiliàn e rumagnòl: 26 d'utóber
English: October 26
Esperanto: 26-a de oktobro
español: 26 de octubre
euskara: Urriaren 26
estremeñu: 26 outubri
فارسی: ۲۶ اکتبر
føroyskt: 26. oktober
français: 26 octobre
arpetan: 26 octobro
furlan: 26 di Otubar
Frysk: 26 oktober
贛語: 10月26號
Gàidhlig: 26 an Dàmhair
Bahasa Hulontalo: 26 Oktober
ગુજરાતી: ઓક્ટોબર ૨૬
客家語/Hak-kâ-ngî: 10-ngie̍t 26-ngit
हिन्दी: २६ अक्टूबर
Fiji Hindi: 26 October
hrvatski: 26. listopada
hornjoserbsce: 26. oktobra
Kreyòl ayisyen: 26 oktòb
magyar: Október 26.
հայերեն: Հոկտեմբերի 26
interlingua: 26 de octobre
Bahasa Indonesia: 26 Oktober
Ilokano: Oktubre 26
italiano: 26 ottobre
日本語: 10月26日
ქართული: 26 ოქტომბერი
Taqbaylit: 26 tuber
қазақша: 26 қазан
kalaallisut: Oktoberi 26
한국어: 10월 26일
Ripoarisch: 26. Oktoober
Latina: 26 Octobris
Lëtzebuergesch: 26. Oktober
Limburgs: 26 oktober
lumbaart: 26 10
ລາວ: 26 ຕຸລາ
lietuvių: Spalio 26
latviešu: 26. oktobris
मैथिली: २६ अक्टुबर
Malagasy: 26 Oktobra
олык марий: 26 шыжа
македонски: 26 октомври
മലയാളം: ഒക്ടോബർ 26
монгол: 10 сарын 26
Bahasa Melayu: 26 Oktober
မြန်မာဘာသာ: ၂၆ အောက်တိုဘာ
Napulitano: 26 'e ottovre
Plattdüütsch: 26. Oktober
Nedersaksies: 26 oktober
नेपाली: २६ अक्टोबर
नेपाल भाषा: अक्टोबर २६
Nederlands: 26 oktober
norsk nynorsk: 26. oktober
Nouormand: 26 Octobre
Sesotho sa Leboa: Diphalane 26
occitan: 26 d'octobre
Livvinkarjala: 26. ligakuudu
ਪੰਜਾਬੀ: 26 ਅਕਤੂਬਰ
Pangasinan: Oktubre 26
Kapampangan: Octubri 26
پنجابی: 26 اکتوبر
Ποντιακά: 26 Τρυγομηνά
پښتو: 26 اکتوبر
português: 26 de outubro
română: 26 octombrie
русский: 26 октября
русиньскый: 26. октобер
संस्कृतम्: २६ अक्तूबर
саха тыла: Алтынньы 26
sicilianu: 26 di uttùviru
Scots: 26 October
سنڌي: 26 آڪٽوبر
davvisámegiella: Golggotmánu 26.
srpskohrvatski / српскохрватски: 26. 10.
Simple English: October 26
slovenčina: 26. október
slovenščina: 26. oktober
shqip: 26 tetor
српски / srpski: 26. октобар
Seeltersk: 26. Oktober
Basa Sunda: 26 Oktober
svenska: 26 oktober
Kiswahili: 26 Oktoba
తెలుగు: అక్టోబర్ 26
тоҷикӣ: 26 октябр
Türkmençe: 26 oktýabr
Tagalog: Oktubre 26
Türkçe: 26 Ekim
татарча/tatarça: 26 октябрь
удмурт: 26 коньывуон
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: 26- ئۆكتەبىر
українська: 26 жовтня
اردو: 26 اکتوبر
oʻzbekcha/ўзбекча: 26-oktabr
vèneto: 26 de otobre
Tiếng Việt: 26 tháng 10
West-Vlams: 26 oktober
Volapük: Tobul 26
Winaray: Oktubre 26
მარგალური: 26 გჷმათუთა
Yorùbá: 26 October
Vahcuengh: 10 nyied 26 hauh
Zeêuws: 26 oktober
中文: 10月26日
Bân-lâm-gú: 10 goe̍h 26 ji̍t
粵語: 10月26號