Þungmálmur
English: Heavy metals

Þungmálmur er málmur sem hefur háan massa, eða málmar sem hafa þéttleika yfir 5 g/cm³, eða fimm sinnum þéttari en vatn. Fjöldi efna tilheyra þessum hópi en umhverfislega séð er yfirleitt átt við arsen, blý, kadmín, kóbalt, kopar, króm, kvikasilfur, nikkel, sink, tin og vanadín. Arsen telst yfirleitt til þungmála vegna þéttleika síns (5,73 g/cm³) þó að það sé í raun og veru málmleysingi.

Vegna þess að það er ekki hægt að brjóta frumefni niður og vegna þess að lífverur eiga erfitt með að losa sig við þau safnast þungmálmar í lífverum. Þetta veldur ýmsum vandamálum. Töluverð uppspretta þungumála í náttúrunni er úrgangur og brennsla. Til dæmis er þungmálma að finna í rafhlöðum og bakskautslömpum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: فلز ثقيل
azərbaycanca: Ağır metallar
башҡортса: Ауыр металдар
български: Тежки метали
বাংলা: ভারী ধাতু
bosanski: Teški metal
català: Metall pesant
čeština: Těžké kovy
dansk: Tungmetal
Deutsch: Schwermetalle
Ελληνικά: Βαρέα μέταλλα
English: Heavy metals
Esperanto: Pezmetalo
español: Metal pesado
euskara: Metal astun
فارسی: فلز سنگین
galego: Metal pesado
magyar: Nehézfém
Bahasa Indonesia: Logam berat
italiano: Metallo pesante
日本語: 重金属
한국어: 중금속
lietuvių: Sunkusis metalas
Plattdüütsch: Swoormetall
Nederlands: Zwaar metaal
norsk nynorsk: Tungmetall
norsk: Tungmetall
português: Metal pesado
română: Metale grele
Simple English: Heavy metals
slovenčina: Ťažký kov
slovenščina: Težka kovina
српски / srpski: Teški metal (hemija)
svenska: Tungmetall
Türkçe: Ağır metal
українська: Важкі метали
Tiếng Việt: Kim loại nặng
吴语: 重金属
中文: 重金属
粵語: 重金屬