Áratugur

Áratugur er 10 ára tímabil. Hins vegar er hægt að ræða um ákveðna áratugi en venja er í flestum ef ekki öllum tungumálum að skipta öldum í tíu áratugi sem byrja þá annaðhvort á árum sem enda á tölustafnum 0 eða 1, en sú fyrri er algengari.

Þannig er í íslensku tímatali talað um fimmta, sjötta, sjöunda o.s.frv. áratuginn, hver áratugur hefst þá á ári sem endar á tölustafnum 1 og endar á ári sem endar á tölustafnum 0, sama afmörkun er notuð varðandi aldir. Tímabilið 1981–1990 er þannig 9. áratugur 20. aldar.

Á ýmsum öðrum tungumálum er farin önnur leið að þessu, oft með því að bæta fleirtöluendingu aftan á ártöl en slíkt gengur illa upp í íslenskri málfræði. Samkvæmt enskri venju er þannig talað um 1980s (nineteeneighties) og samkvæmt þýskri 1980er (neunzehnachtziger) sem þau ár sem eru 198x, þ.e. fyrsta árið í slíkum áratug endar á tölustafnum 0 og hið síðasta endar á tölustafnum 9.

  • tengt efni

Tengt efni

Wiki letter w.svg  Þessi tímabilsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Dekade
Alemannisch: Jahrzehnt
aragonés: Decenio
العربية: عقد (وقت)
asturianu: Década
авар: АнцІсон
беларуская: Дзесяцігоддзе
беларуская (тарашкевіца)‎: Дзесяцігодзьдзе
български: Десетилетие
bosanski: Decenija
català: Dècada
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Nièng-dâi
čeština: Dekáda
dansk: Årti
Deutsch: Jahrzehnt
Ελληνικά: Δεκαετία
English: Decade
Esperanto: Jardekoj
español: Década
euskara: Hamarkada
فارسی: دهه
føroyskt: Áratíggju
français: Décennie
Frysk: Desennium
Gaeilge: Deichniúr
Gàidhlig: Deichead
galego: Década
Avañe'ẽ: Parehegua
ગુજરાતી: દાયકો
עברית: עשור
हिन्दी: दशक
hrvatski: Desetljeće
hornjoserbsce: Lětdźesatk
Kreyòl ayisyen: Deseni
magyar: Évtized
interlingua: Decennio
Bahasa Indonesia: Dasawarsa
Ido: Yardeko
italiano: Decennio
日本語: 十年紀
la .lojban.: dekna'a
Basa Jawa: Dasawarsa
ქართული: ათწლეული
Kabɩyɛ: Pɩnzɩ hiu
қазақша: Онжылдық
한국어: 연대 (연도)
Latina: Decennium
lietuvių: Dešimtmetis
latviešu: Desmitgade
Basa Banyumasan: Dasawarsa
Malagasy: Taompolo
Māori: Tekau tau
македонски: Деценија
मराठी: दशक
Bahasa Melayu: Dekad
Nāhuatl: Mahtlacxihuitl
Nedersaksies: Decennia
Nederlands: Decennium
norsk nynorsk: Tiår
norsk: Tiår
Sesotho sa Leboa: Ngwagasome
occitan: Decenni
پښتو: لسيزه
português: Década
Runa Simi: Chunkawata
română: Deceniu
русский: Десятилетие
русиньскый: Десятьроча
саха тыла: Уон сыл
Scots: Decade
srpskohrvatski / српскохрватски: Decenija
Simple English: Decade
slovenčina: Desaťročie
slovenščina: Desetletje
chiShona: Mwaka wechikumi
shqip: Dekada
српски / srpski: Деценија
Basa Sunda: Daptar dékade
svenska: Decennium
Kiswahili: Mwongo
ślůnski: Dekada
Türkçe: Onyıl
татарча/tatarça: Унъеллык
українська: Десятиліття
اردو: عشرہ
oʻzbekcha/ўзбекча: Oʻn yillik
Tiếng Việt: Thập niên
Winaray: Dekada
吴语: 年代
მარგალური: ვითწანურა
Vahcuengh: Nienzdaih
中文: 年代
Bân-lâm-gú: Cha̍p-nî-kí
粵語: 年代